Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 101

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 101
ANDVAltl SKÚLl MAGNÚSSON OG UPPHAF REYKJAVÍKUR 211 klæðagerðinni, sútun, færasnúningnum og brennisteinsvinnslunni. Stofnanirnar voru orðnar landsmönnum skóli í nýjunr vinnubrögSum, garnspuna og ullar- iðnaði, margir höfðu farið þaðan um landið og veitt tilsögn í þessum greinum, enda gerbreyttist ullariðnaður Islendinga á þessum árum og menn tóku upp rokka og vefstóla með nýju lagi. Árið 1762 vinna alls bjá stofnununum 95 nranns, en aðrir íbúar í Reykjavík og bjáleigum hennar eru 82. Ef með eru taldir þeir senr lreinra áttu á Arnarhóli og Hlíðarhúsum verða íbúar í Reykjavík og næstu býlunr 250 talsins. Og voru þetta fyrstu drög að fjölbýlisbyggð á Is- landi. En þá urðu óvænt tíðindi: lrinn 15. ágúst 1763 var Almenna verzlunar- félaginu leigð verzlun á Islandi til 20 ára. Enn á ný var landið selt undir ein- okun danskra kaupnrannasamtaka. Um sanra leyti vitnaðist það, að sameina ætti iðnaðarstofnanirnar í Reykjavík Almenna verzlunarfélaginu. Þetta þóttu Skúla Magnússyni ill tíðindi. Þegar lrann konr að máli við einn af stjórnarmönnum Alnrenna verzlunarfélagsins í Kaupmannalröfn og spurði lrann lrvað félagið ætlaðist fyrir nreð stofnanirnar, ef það kænrist yfir þær, svaraði sá danski nreð kaldranalegunr lrálfkæringi: „Við ætlum að kveikja í þeim og brenna þær upp til kaldra kola.“ Það reyndist alvara á bak við þessa dönsku glettni. Skúli Magnússon fór út til Kaupnrannalrafnar til að semja unr sanrein- ingu iðnaðarstofnananna og verzlunarfélagsins og tókust loks sanrningar 2. apríl 1764. Skúli bafði verið mjög tregur til þessara samninga því að hann hafði illan bifur á félaginu. Hann reyndi þó að búa svo unr lrnútana, að lragur stofnananna yrði ekki fyrir borð borinn. Stofnanirnar skyldu jafngilda 50 lrlutabréfunr á 500 rd. hvert, en félagið skuldbatt sig til að greiða 5000 rd. af skuld þeirra og sjá um að afurðir þeirra yrðu seldar eins lráu verði og unnt væri, en andvirðið gengi til að greiða það senr eftir stæði af skuld stofnananna. Ennfremur hét verzl- unarfélagið því að halda stofnunununr við og auka þær og efla og láta íslend- inga ganga fyrir um vinnu við þær. Skúli Magnússon var ráðinn aðaleftirlits- nraður við þær. Segja nrá, að frá því að þessi samningur var gerður sé saga iðn- aðarstofnananna sagan unr þeirra banastríð og urðu bæði ólröpp og ofsóknir þeinr að nreini. I nrarzmánuði 1764 kom eldur upp í verksmiðjuhúsunum í Reykjavík og brunnu 3 þeirra til kaldra kola. Þótt húsin væru reist að nýju var þetta æði nrikill skaði. Við þetta bættist, að fjárkláðinn geisaði unr allt Suður- land og tóvinnuvélarnar stóðu aðgerðalausar. Skúli tók það til bragðs að kaupa ull í Danmörku og sendi eina duggu stofnananna til Kaupmannalrafnar eftir ull, en stjórn Almenna verzlunarfélagsins gerði sér þá lítið fyrir, lagði duggunni upp og lét höggva lrana. í sama nrund seldi stjórnin 70 skippund af íslenzkri ull, sem félagið átti í Kaupmannahöfn, svo að segja fyrir augununr á Skúla. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.