Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 100

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 100
210 SVliRRIIl KRISTJÁNSSON ANDVAIII innar tókust ekki sættir með Skúla og Hörmangarafélaginu og fór svo, að með konungsúrskurði 16. maí 1757 var Skúla leyft eftir sem áður að láta duggur sínar flytja nauðsynlegan varning milli íslands og Danmerkur. En á þeim sömu árum og I Iörmangarafélagið leitaðist við að sálga þessum nýju atvinnugrein- um í Reykjavík, rak það sjálft verzlun sína með slíkum ódæmurn, að stjórnin varð loks að þröngva því til að afsala sér verzluninni. Járn og brýni félagsins voru ónýt, önglar og færi, trjáviðurinn ekki hæfur í árar eða orf. Varla kom svo nokkurt ár, að Hörmangarafélagið flytti næga kornvöru til landsins, það litla korn sem til dæmis var flutt til landsins árið 1756 var maðkað. Sýslumenn urðu víða um landið að brjóta upp vöruskemmur kaupmanna á vetrum til að seðja hungur fólksins. Þetta ár dóu 100 manns úr sulti í þeim sveitum, er sóttu verzlun í Elólminn. Þá er talið, að 1100 manns liafi orðið bungurmorða á Islandi. Þegar Hörmangarafélagið varð að hrökklast frá Islandsverzluninni lét danska stjórnin halda uppboð á verzlunarhöfnum landsins og skyldu þær seldar á leigu til 6 ára. En nú brá svo við, að enginn danskur kaupmaður batið í halnirnar. Þá varð Eggert Olafssyni að orði: Nú vill enginn eiga þig, ættarjörðin góða. Að lokum neyddist konungur til að taka sjálfur að sér verzlunina við skattland sitt og reka á eiginn kostnað 1759. Með konungsverzluninni hefst nýr þáttur í sögu iðnaðarstofnananna í Reykjavík. 4 Vorið 1759 var Marcus Pahl, danskur rnaður, sendur til Isiands og skyldi hann verða forstjóri konungsverzlunarinnar í Hólminum, en jafnframt hafa eftirlit með iðnaðarstofnununum í Reykjavík. Þegar hér var komið sögu hafði Danakonungur lagt til iðnaðarstofnananna samtals 61.000 rd. og raunar 3.000 rd. betur. Það var því ekki nema cðlilegt, að stjórnin vildi hafa hönd í bagga með þessu ljárfreka lyrirtæki og gát á, að fé konungs væri réttilega varið. Af skipunarbréfi Pahls er auðsætt, að stjórnin hafði liinn mesta áhuga á velfarnaði stolnananna og vildi veg þeirra sem mestan. Oll þau ár er stofnanirnar liöfðu staðið hafði Hörmangarafélagið legið í þeim eins og grimmur hundur. Nú fengu þær notið friðar í skjóli konungsverzlunarinnar og verndar. Þess má til dæmis geta, að urn stundarsakir var tekið fyrir útflutning á íslenzkri ull til þess að stofnanirnar mættu sitja fyrir kaupum á henni. I þau fáu ár sem konungs- verzlunin stóð voru iðnaðarstofnanirnar með miklum blóma og ágóði varð af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.