Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1962, Side 11

Andvari - 01.07.1962, Side 11
ANDVAM EINAR ARNÓRSSON 121 þykkt. Einar hafði verið framsögumaður stjómarskrámefndar á Alþingi 1914 og þar með aðaltalsmaður fyrirvara um uppburð mála í ríkisráði, sem nefndin flutti tillögu um og Alþingi samþykkti að gera skyldi í sambandi við staðfestingu stjórnarskrárinnar. Frá þessum fyrirvara vildi Sigurður Eggerz ekki bvika og sagði þess vegna af sér. Allir flokksmenn hans á þingi guldu honum þakkir fyrir frammistöðuna og kváðust henni sammála. Konungur boðaði þegar á ríkisráðs- fundinum 30. nóv., að hann mundi kalla íslenzka stjómmálamenn á sinn fund til að ræða stjórnarskrármálið og fánamálið. Kvaddi hann fyrst Hannes Hafstein utan og síðan þá Einar Arnórsson, Guðmund Hannesson og Svein Bjömsson. Ekki bar fundum þeirra þremenninganna og Hannesar saman utan lands, en svo virðist sem þeir Hannes og Jón Krabbe liafi lagt ráðin á, hvernig leysa mætti málið og þar með hverjir líldegastir væm til þess. Utanför Einars og félaga hans var ákveðin án samþykkis flokksstjórnar þeirra, og tók liún berum orðum fram, að þeir hefðu ekki heimild til að semja fyrir hennar hönd, þó að ekki vildi hún lýsa neinu vantrausti á þá vegna fararinnar. Þegar til Kaupmannahafnar kom, náðist samkomulag, sem þeir töldu að- gengilegt, og eftir heimkomuna fengu þeir meirihluta þingmanna til fylgis við það, að vísu minnihluta síns eigin flokks en svo marga, að til hröklc þegar stuðn- ingur Heimastjórnarmanna bættist við. Að svo vöxnu máli símuðu þeir, svo sem ráðgert hafði verið, konungsritara, að þótt þeir teldu æskilegra, að konungur tilnefndi ráðherra, þá væm þeir, ef nauðsyn krefði, reiðubúnir til ábendingar ráðherraefnis, og settu nöfn sín í réttri stafrófsröð undir. Nafn Einars var því efst og skildi konungsritari það svo, að þeir bentu þar með á hann, og af þeim orsökum hlaut Einar skipun konungs hinn 4. maí 1915, en ætlan þeirra félaga hafði verið sú að benda á Svein Björnsson, ef þeir væru beðnir um ábendingu. Stjómarskrárbreytingin var síðan staðfest hinn 19. júní og jafnframt gef- inn út konungsúrskurður um uppburð mála í ríkisráði og um gerð sérstaks íslenzks fána. Ekki verður á móti því mælt, að staðfestingin varð með öðmm hætti en ráðgert hafði verið í fyrirvara Alþingis 1914. Hinsvegar er það rétt, sem Einar Arnórsson sagði (samkvæmt fyrir fram gerðu samkomulagi við hina dönsku viðsemjendur), að geigur íslendinga var „fonnlegs-fræðilegs eðlis“. Fáir áttuðu sig þá til hlítar á ágreiningsefninu og enn færri nú. Hið nýja ákvæði um ríkisráðið varð íslendingum ekki til haga í framkvæmd, en vinningurinn af réttar- hótum stjómarskrárbreytingarinnar og gildistöku sérfánans var óumdeilanlegur. Aðferðin, sem beitt hafði verið, var hins vegar rnjög löguð til þess að vekja ágreining. Hann lét og ekki á sér standa. Meirihluti Sjálfstæðismanna bæði á Alþingi og utan þings, svo sem sannaðist við landskjörið 1916, snerist til harðrar andstöðu við Einar og klofnaði flokkurinn þá í „langsum“ og „þversum" menn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.