Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 26

Andvari - 01.07.1962, Síða 26
136 ELSA E. GUÐJÓNSSON ANDVARI Rcfilsaumað altarisklæði með myndum lir ævi heilags Marteins, frá Grenjaðarstað, nú í Clunysafni í París. Ljósm.: Archives Photographiques, Paris. Guðmundsson, málari, á starfsemi dönsku fornleifanefndarinnar, sem fyrr getur, og segir síðan orðrétt: „Nokkru síðar fór mjög að fara í vöxt tala erlendra manna, er ferðuðust hér uin land, og ýmsir þeirra hafa orðið fengsamari á fornleifunum en forngripasafnið í Kaupmannahöfn; hafa þeir margir með ýmsu móti snapað sam- an mörgum ágætum gripum, haft á burt með sér, og látið þá í prívatsöfn eða einka- söfn sín, þar sem þeir liggja grafnir, og eru aðeins einstökum mönnum til augna- gamans, en vísindunum og Islandi til einskis gagns".41 Ekki er ósennilegt, að þrenningarklæðið hafi verið í tölu slíkra gripa, að einhver útlendur ferðalangur hafi náð því hér og flutt það heim með sér, Vel gæti það svo hafa gengið kaupum og sölum milli safnara, áður cn Twenthe- safnið keypti það. Ef gert er ráð fyrir, að klæðið sé úr Múlakirkju, er ekki útilokað, að það hafi flutzt af Islandi samtímis altarisklæðinu úr nágrannakirkjunni á Grenjaðarstað. LI tanfararsaga Gren jaðarstaðaklæðisins, þess er nú prýðir vegg í Clunysafni í París, hefur verið rakin af öðrum.42 Er hún í stuttu máli á þá lund, að Gaimard hinn franski fékk klæðið hjá séra Jóni Jónssyni, er hann dvaldist að Grenjaðar- stað í ágúst 1836 og flutti það með sér utan. Sigurður málari gctur þessa í óprent- aðri ritgerð,43 en ekki er á það minnzt í ferðabók Gaimards. Idins vegar er þar birt mynd, að vísu brengluð, af klæðinu og sagt að það sé frá Grenjaðarstað.44 í ferða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.