Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1962, Side 27

Andvari - 01.07.1962, Side 27
ANDVAIÍI ÍSLENZKUR DÝRGRIPUR í I-IOLLENZKU SAFNI 137 sögu Gaimards má sjá, að hann og félagar hans komu við í Múla, er þeir fóru frá Grenjaðarstað.4,r| Hafa þeir því hæglega getað haft með sér klæði þaðan, þótt ekki sé á það minnzt í bókinni. Er enda eðli- legt, að frásögnum af slíku hafi verið sleppt, því að útlendingum var óheimilt að flytja sögulega gripi af landi brott. Höfðu þeir félagarnir fundið fyrir því í lok fyrri ferðarinnar árið 1835, er þeir urðu að sliila útskornum hvalbeinsþynn- um, sem þeir höfðu fengið úr Skarðs- kirkju á Landi.40 En hver sem kann að vera uppruna- staður hins íslenzka altarisklæðis í Twen- thesafni, og hvernig sem leið þess hefur þangað legið, ber að fagna því, að enn eitt hinna gömlu íslenzku refilsaums- klæða skuli hafa komið í leitirnar. Klæði þessi bera vitni um mikið listfengi þeirra, er þau unnu, og jafnframt, að hér á landi hafi þessi saumgerð notið sérstakrar hvlli og lifað lengur en með öðrum þjóðum. Klæðið í Enschede er að uppdrætti til tals- vert frábrugðið öðrum refilsaumsklæðum og sýnir, að munsturgcrð altarisklæðanna hefur verið fjölbreyttari en áður mátti ætla. Vonandi líður ekki á löngu þar til ís- lenzkur uppruni þrenningarklæðisins verður viðurkenndur í Twenthesafni, hafi það ckki verið gert nú þcgar. Hvort síðar muni takast að rekja slóð þess ör- ugglega og ítarlega, verður framtíðin að skera úr um. (Bps.: Biskupsskjalasafn. Kirkjustóll: skjiil í Kirknasafni. Hvort tveggja í Þjóðskjala- safni íslands.) 1 E. J. Kalf, „Een interessant Borduursel in het Rijksmuseum Twentlie", Textilhistorisclie Bijdragen, 1:50—70, 1959. 2 Mary Symonds Antrobus & Louisa Preece, Needleivork through the Ages (London, 1928), bls. 128 og mynd XVIII, 3. 3 Marie Schutte, Deutsche Wandteppiche (Leipzig, 1938), hls. 48—50. 4 Francis Wormald, „Style and Design", The Bayetix Tapestry, Frank Stenton, cditor (New York, 1956), hls. 33—34. 5 Helen Engelstad, Refil, bunad, tjeld (Oslo, 1952), hls. 81. 6 Af þessum ellefu eru þvi miður aðeins sex í vörzlu Þjóðminjasafns Islands; fjögur, þar á meðal refillinn, eru í Þjóðminjasafni Dana (Nationalmuseet) í Kaupmannahöfn, og eitt er í Clunysafninu í París. 7 Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Gammel islandsk kultur i hilleder (Köbenhavn, 1929), bls. vi, 6 og myndaskýring 77. Kristján Eldjárn, íslenzk list frá fyrri öldum (Reykjavík, 1957), myndaskýringar 5, 45, 56, 67. Louis de Farcy, La broderie du 11. siecle jusqu'a nos jours (Angers, 1890), II, mynd 24. Kalf, op. cit., bls. 63, 66. Middelalder og nyere tid. Nationalmuseets vejledninger (Köbenhavn, 1938), bls. 26, 27, 59. Gertie Wandel, „To broderede billedtæpper og deres islandske oprindelse", Fra National- museets Arbejdsmark (Köbenhavn, 1914), bls. 74, 81. Matthías Þórðarson, ÞjóSminjasafn íslands. Leiðarvísir (Reykjavík, 1914), bls. 6. 8 Emile Male, L’art religieux du 12. siecle en France (Paris, 1953), bls. 183, mynd 140. 9 Millia Davenport, The Book of Costume (New York, 1948), I, bls. 343 og 389, mynd 1031. C. Willett and Phillis Cunnington, Handbook of English Mediaeval Costume (Philadelphia, 1952), bls. 142. • 10 Kalf, op. cit., bls. 55, 67. 11 Eldjárn, op. cit., myndaskýring 57.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.