Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1962, Side 41

Andvari - 01.07.1962, Side 41
JÓIJANN S. IIANNESSON: Skólakerfi og þjóðfélag Það var með hálfum liuga, að ég tók hinu vingjarnlega boSi um aS ávarpa þessa samkomu. Ég var satt aS segja ekki sannfærSur um, aS ég hefSi neitt rétt- mætt erindi fram aS flytja á vegum Landssambands íslenzkra barnaverndar- félaga. Ég er aS vísu faSir, og starf barna- verndarfélaganna kemur því viS mín nán- ustu einkamál. Ég er einnig þegn þess þjóSfélags, sem starf þeirra er helgaS, og ég á þess vegna nokkuS undir því, aS þaS starf — eins og öll önnur störf í þágu heilbrigði og mannúðar í íslenzku þjóð- lífi — blessist og beri ávöxt. En sem for- eldri og þjóðfélagsþegn á ég varla annaS erindi við þá, sem að barnavernd starfa, cn að fagna því meS þakklæti, að samtök þeirra skuli vera til, og óska þeim heilla í þjóðþrifastarfi. Og enda þótt mér þyki vænt um, að eiga sem einstaklingur kost á aS flytja þeim þakkir og árnaSaróskir, nægir það eitt varla til þess, að réttlæta komu mína hingað í kvöld. Þegar mér barst boð þeirra, varð ég þess vegna að finna gildari átyllu til að þiggja það, og hún átti helzt að vera þess eSlis, sýndist mér, að saman kæmu starfssvið og áhuga- svið beggja aðila. Nú finna menn oftast það, sem þeir vilja finna, og það brást ekki heldur í þetta sinn: átylluna fann ég. Ég komst brátt að því, að einmitt þessa dagana er sérstök ástæða til þess, að forstöðumenn skóla og þeir, sem að barnavernd vinna, ræðist viS og hafi samband sín á milli. Og þessi ástæða er sú, að í þeim fjörugu umræSum um skóla- mál, sem átt hafa sér stað hér á landi að undanförnu og allt bendir til — góðu heilli —- að muni halda áfram enn um hríð, hefir það komið ljóst fram, að í hinni löngu skrá um það, sem vernda þarf börn og unglinga gegn, er fátt ofar á blaði en einmitt skólakerfi, skólastjórnir og skólastjórar. Samkvæmt þessu kem ég hér fram sem eitt af vandamálum barna- verndarfélaganna — og hvað gæti verið betri átylla en það? Nú má ekki skilja þetta svo, að ég ætli að verja þessari kvöldstund til þess, að bera blak af minni stétt eða sýna fram á það, að ekki þurfi að vernda börnin gegn skólunum. Og þó tel ég, að koma mætti einhverri vörn fyrir kennarastétt- ina og skólakerfið. Þaðan af síður ætla ég að snúast á sveif með þeim, sem þyngstum sökum bera skólana og skóla- mennina í þessum efnum. Ég hygg að þeir muni finna nóg málefni sínu til stuðnings, án þess að sökudólgarnir sjálfir leggi þeim lið. Ég valdi mér þessa átyllu sumpart í gamni en sumpart vegna þess, að þær ásakanir í garð skólanna um harðneskju og mannúðarleysi, sem ég er hér að vitna í, eru rækileg áminning — gripin úr umhverfi okkar í dag — um þau augljósu sannindi, að skólamál eru aS cinum þræði barnaverndarmál. Barna- verndarfélög eru því meSal þeirra aðila, sem skólamenn geta með réttu vonazt til, að beri fram þá sífelldu gagnrýni, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.