Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 68

Andvari - 01.07.1962, Síða 68
178 SIGURÐUIl SIGURMUNDSSON ANDVAlll hríð mannaforráð í Skagafirði, bjó lengst af á Valþjófsstað. Kona hans var Helga I Ielgadóttir, systir Finnbjarnar Idelga- sonar, sem var hinn mætasti maður og kemur mikið við sögu þessa tímabils, þótt ekki verði hér urn fjallað. Synir þeirra Þórarins og Helgu voru þeir Oddur og Þorvarður, senr hér verður rætt um. Frá uppvexti þeirra bræðra er því miður allra heimilda vant. Oruggt má þó þykja, að þeir hafi fengið það uppeldi, sem bezt þótti meðal höfðingja að hætti þeirra tíma. Af Þorvarði er því miður engin bein lýsing til, en afburða- og glæsi- menni hafa þeir báðir bræður verið. Yngri bróðurnum Oddi er lýst á þessa leið í ís- lendingasögu: „Hann var mikill maður vexti, ljósjarpur á hár og vel andlitsfar- inn, bláeygur og manna bezt á sig kom- inn, blíður og góður við alþýðu, ör að fé. Eigi mátti hann sterkan kalla að afli, en þó var hann hinn knásti og manna mjúk- astur og best að íþróttum búinn með Þor- varði bróður sínum og Kolbeini unga. Manna var hann vopnfimastur og svo sagði Þorvarður bróðir hans, að það væri einskis manns færi eins á íslandi að skipta vopnum við Odd. Þótti öllum mestur skaði um hann, þeim er hann var kunnastur." Þeir bræður koma fyrst fram á leikvöll sögunnar árið 1248. Var Þórarinn faðir þeirra þá látinn fyrir níu árum. Þorvarður var þá tvítugur að aldri, en Oddur 18 vetra. Þeir fóru nú með öll goðorð og mannaforráð, sem faðir þeirra áður hafði haft. A þinginu réði Þórður kakali Sig- hvatsson einn öllu. Þeir bræður viku undir hann málum sínum, en voru hon- um annars í engu bundir. Idaustið 1249 voru tvö brúðkaup haldin að Hvoli á Rangárvöllum. Voru þar þeir Valþjófs- staðarbræður, Þorvarður og Oddur, að ganga í hjónaband og höfðu fastnað sér meyjar af ætt Oddaverja. Þorvarður gekk að eiga Solveigu Hálfdanardóttur frá Keldum, en Oddur Randalín Filipusdótt- ur á FIvoli. Brúðkaup þessi hafa vafa- laust vakið mikla athygli. Flér var verið að tengja saman einhverjar tignustu höfð- ingjaættir landsins. Af fyrirmönnum landsins, er veizluna sátu, er Sigvarðar biskups í Skálholti eins getið. Komið hef- ur fram sú skoðun, að brúðkaup þessi hafi að undirrót verið stjórnmálalegs eðlis. Verður hallast að því hér, því ekki mun hafa verið venja á þeim tímum, að til- finningar hins unga fólks réði einvörð- ungu. Ekki þarf að efa, að hér hefur verið haldin dýrleg vcizla og brúðhjónin ungu tigin og glæsileg. Sjálfsagt hefur þar ríkt glaumur og gleði, en þó ekki óblandin, því hér voru cinnig í nánd dökkar blikur á lofti. Þórður Sighvatsson hafði með yfir- gangi og ofbeldi rekið þá bræður úr landi, Filipus á FIvoli og Harald í Odda. Þeir fóru þá með goðorð Oddverja og voru tregir til að ganga Þórði á hönd. Hálfdan bóndi á Keldum var bróðir þeirra. En Steinvör systir Þórðar, húsfreyja á Keld- um, eggjaði mann sinn óspart til liðveizlu við Þórð gegn hans eigin bræðrum. Er í frásögur fært, að hún hafi boðið honum að hertygjast sjálf og berjast, en hann tæki þá aftur við búrlyklunum og ann- aðist geymslu þeirra. Af þeim ástæðum, sem hér að framan hafa verið taldar, stappar nærri vissu, að Idálfdan bóndi hafi verið aðalhvatamaður þess, að stofnað var til brúðkaupanna. Idér var reynt að brúa bilið milli þessa nákomna venzla- fólks og nágrannabæja. Steinvör, hús- freyjan stórráða á Keldum, varð nú að brjóta odd af oflæti sínu og sækja brúð- kaup dóttur sinnar að Hvoli. í aðförum Þórðar kakala að þeim Sæmundarsonum Filipusi og Idaraldi, skeði atburður, sem átti eftir að draga langan slóða þungra örlaga og jafnframt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.