Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1962, Side 105

Andvari - 01.07.1962, Side 105
ANDVARI SKÚLI MAGNÚSSON OG IIPPHAF REYKJAVÍKUR 215 urunum er lieimilt að hafa verzlunarútibú í þeim héruðum, er liggja undir hvern haupstað, einnig er þeim lcyft að útvega sér kaupvarning úr öllum ríkjum og löndum konungs og senda vöru hvert á land sem þá lystir. Handverksmönnum er einnig lieitið hæfilegum náðanæitingum, ef þeir vilja setjast að í kaupstöð- um. Þeir hafa rétt til að gerast meistarar og selja smíðisgripi sína og vinnu á sarna hátt og kaupmenn, en ekki rnega þeir hafa aðra kaupverzlun. I 20 ár eru allir borgarar kaupstaða undanþegnir manntalsskatti, tolli og öðrum útlátum til ríkisins. Timbur og annað byggingarefni til fyrsta tilbúnaðar kaupstaðanna á Islandi skal flutt inn án innflutnings- og útflutningsgjalds. Byggingarstæðum skal útbýtt borgurunum ókeypis á þann hátt, að þau séu eigi of náin livort öðru og skal hverjum húsgrunni fylgja litið garðnæði. Hin rausnarlegu „fríheit" kaupstaðatilskipunarinnar og afnárn einokunar dældu nýju blóði í Reykjavík, sem hafði hnignað við hrömun iðnaðarstofnan- anna. Svo sem áður er sagt höfðu verzlunarhús Hólmskaupstaðar verið í Effersey síðan á 17. öld. Þau voru nú flutt á árunurn 1779 og 1780 til Reykjavíkur, og var ástæðan meðal annars sú, að aðalforstjóri stofnananna hjó í íbúðarhúsi þeirra (nr. 1) í Reykjavík, en hann var í sama mund verzlunarfulltrúi konungs. Verzl- unarhúsin voru sett niður við sjó, í Grófinni, þar sem nú er Geysisverzlun. Tæpurn þremur mánuðum eftir útkomu kaupstaðatilskipunarinnar var útmælt land í heimajörð Reykjavíkur handa kaupstaðnum, 12. febrúar 1787. Svo sem eðlilegt var hlutu byggingar iðnaðarstofnananna að ákvarða að miklu leyti marka- línu kaupstaðarlóðarinnar: í vestri var markalínan dregin frá Sjóbúð við fjöruna í suðurátt meðfram verksmiðjuhúsunum austan Grjótahjáleigu, þá hornrétt á Lækinn í austur, meðfram Læknurn til sævar og síðan fylgt fjöruborðinu vestur að Sjóhúð. Við þessa lóð var einnig hætt Amarhóli og heimalandi Arnar- hólskots og loks Effersey. Þessar síðastnefndu jarðir missti Reykjavík að visu brátt aftur um nokkurra áratuga skeið. I maímánuði 1792 var gerð ný útmæling á kaupstaðarlóð Reykjavíkur og var þá bætt við hana StuÖlakotshjáleigu og mestum hluta Skálholtskots. Ut- mælingargerðin ber Ijóslega með sér, að umskipti em að verða í Reykjavík: enn er byggðin mest þar sem standa hús stofnananna, með þeinr nöfnurn, er greina frá iðju þeirri og handverki, sem þar hefur verið stunduð, en nýtt hverfi er að rísa upp meÖfram sjónurn, verzlunarhús danskra kaupmanna, sem komið hafa úr öllum löndum og ríkjum Danakonungs, frá Noregi, Slesvík og Danmörku, til að njóta þeirra fríðinda, sem borgurum var heitið í kaupstaðatilskipuninni. Llpp úr troðningi verzlunarþjóna og viðskipta myndast ný gata meðfram sjón- um, fyrst kölluð Þvergata, þá Strandgata, nú Hafnarstræti, og liggur austan frá Læk í vestur og myndar rétt horn við Aðalstræti, götutroðning verkafólksins í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.