Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 120

Andvari - 01.07.1962, Síða 120
230 ÓLAFUR JÓNSSON ANDVARI ust lýsing bókarinnar að Thor freisti hér millivegar milli skáldskaparþátta sinna og ferðaþáttanna: bókin er tilraun til að gera efnivið úr eigin lífi sem fullkomnust list- ræn skil og bregða um leið upp svipmynd Evrópu í dag. Evrópulýsingu sína reynir Thor að fylla og dýpka með því að skeyta inn í sögu sína frásögn af þeim fræga doktor universalis, Erasmusi frá Rotterdam. Hún er í öðrum hluta bókarinnar, og móti benni stendur þar lýsing á járnbrautar- ferð höfundar frá Hollandi og suður til Italíu; þetta byggingarlag finnst mér skemmtilegt, og það lánast vel: þótt þessir þættir virðist óskyldir á yfirborði falla þeir vel saman í frásögninni, og andstæð- ur þeirra auka henni fyllingu og líf. Idafi ég skilið rétt hlutverk Erasmusar í verk- inu er honum ætlað að vera þar tákn og fulltrúi fornfrægrar menningar Evrópu, með kostum og göllum; hún er höfundi einkar hugstæð þótt vissulega sé hann gagnrýninn á margt í yfirborðssvip henn- ar. Kannski má segja að þetta lánist: Erasmus er skemmtileg persóna í bókinni og þáttur hans glöggur og ánægjulegur aflestrar þótt ekki eflist lesanda þar nýr skilningur á manninum Erasmusi eða verki bans. En á hitt er líka að líta að þessi saga er engin „evrópulýsing" nema þá á yfirborði og að tilefni; eins og marg- ur annar góður höfundur er Thor einatt að skrifa um sjálfan sig, og þessi óbeina sjálfslýsing hans í formi „ferðasögunnar" cr ekki sízt athygli verð. Mér er ekki grunlaust um að í framtíðinni eigi menn oft eftir að leita til þessarar bókar þegar kanna skal hin innri rök að ritmennsku Thors Vilhjálmssonar. En fyrst og fremst er þó Svipir dagsins, og nótt unnið og fágað listaverk. Og víkur þar enn að því sem athyglisverðast er um verk Thors: stílnum, Eins og áður var sagt er frásagnarhátt- ur Thors jafnan mjög persónulegur, still hans taminn og agaður, og ævinlega mjög fjarri því að vera hversdagslegur, „alþýð- legur“. Stíll Thors hefur stefnt í eina átt frá upphafi, og má fylgja þróun hans bók frá bók; það er fljótsagt að mér virð- ist Thor aldrei hafa náð jafnlangt í stíl- viðleitni sinni og í hinni nýju bók, aldrei haft fullkomnari tök á máli, formi og efnivið í senn. Myndauðgin er höfuð- cinkenni á stíl Thors, hann leitar stöðugt hinnar skörpu, hnituðu rnyndar sem segir meira í einni andrá en langt lausamál. Að þessu leyti er aðferð hans náskyld aðferð ljóðskáldsins, en þar fyrir er Thor ekki ljóðrænn höfundur: sjálf tilfinning hans fyrir manninum og stöðu hans í heiminum er söguleg að eðli. Það sem ,,gerist“ í þáttum Thors skiptir lengstaf litlu máli, framvinda atburðarásar er hon- um aukaatriði, en viðleitni hans er ævin- lega söm: uppmálun mannsins í heimin- um þann dag í dag. Allt þetta á með sínurn hætti við um ferðaþætti Thors og greinir ekki síður en skáldverkin, nemn að í þcssum skrifum er ritháttur hans oft frjálslegri, nær blaðamennsku en í skáldskaparþáttunum; þótt blaðamennska Thors sé oft dágóð er hún þó ekki sögu- leg í þessu sambandi. Og greinarnar fara heldur ekki varhluta af þeirn lýtum og kækjum sem stundum spilla stíl Thors: myndvísin getur brugðizt honum, frá- sögnin orðið ofhlaðin og forskrúfuð, setn- ingalag hans, sem löngum er þungt í vöfum, orðið knúsað og óeðlilegt úr hófi fram, orðin hlaðizt upp í hröngl á síðun- um. Þá er scm stíllinn gerist sjálfvirkur, mali áfram án tillits til innihaldsins sem er orðið úti í orðagnýnum, höfundurinn gnístir tönnum framan í lesanda sinn, en talar ekki lengur til hans. Ekki er síður athyglisvcrt að hin ríka stílfærsla og festu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.