Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 130
Kristján Eldjárn
Hundrað ár í Þjóðminjasafni
Fögur bók, skcmmtilcg og fróðleg, prýdd 100 licilsíðuniyndum af gripum í Þjóðminja-
safni, þar á meðal nokkrum litmyndum.
Bókin cr hátt á þriðja hundrað hlaðsíður í stóru broti, prcntuð á úrvals myndapappír.
EFNISYFIRLIT:
Fomaldarkuml í Baldurshcimi. — Prcdikunarstóll séra Gísla Guðbrandssonar. — Tóbaks-
dósir handa stýrimönnum. — Skápur Staðarhóls-Páls. — Korpóralshús frá Skálholti. —
Den berömmelige Herrcgaard (Um gamla tcikningu af Leirá). — Flugdreki og mar-
gýgur (Útskornar fjalir úr Árncskirkju). — Krosssaumsábrciða. — Tannbaukur séra
Sæmundar Hólms. — Gamli íslcnzki vefstaðurinn. — Útskurður frá Munkaþverá. —
Belti Þórgunnu (Altarisbrún frá Skálholti). — Látúnsbúinn söðulrciði. — Rekkju-
reflar Jóns Espólíns. — Vatnsdýr frá Iloltastöðum. — Sízt cr næsta saumurinn fríður
(Fornt klæði frá Höfðabrekku). — Róðukross frá Kaldaðarnesi. — Hálf tylft lielgra
manna (Útsaumað klæði frá Skarði). — Álftapotturinn. — Anna og María (Tréskurðar-
mynd frá Holti í Önundarfirði). — Paxspjald frá Breiðabólstað. — Kaleikurinn góði
(Skálholtskalcikurinn). — Spónastokkur Teits Þórðarsonar. — Fjórtán rúmfjalir. —
Ólafur helgi frá Kálfafellsstað. — Ólafur helgi frá Vatnsfirði. — Vöttur frá Arnlieiðar-
stöðum. — Álfkonudúkur frá Burstarfelli. — Brík með alabastur (Frá Hítardal). —
Sprotabclti með loftvcrki. — Úlfheiðarstcinn. — Altarisklæði frá Draflastöðum. — Sjald-
séðir skartgripir frá Snæhvammi. — Sigillum insulae Islandiae (Innsigli íslands). —
Kantarakápa Jóns biskups Arasonar. — Faldbúningur. — Tágakörfur. — Ufsakirkju til
skrauts (Altaristafla frá Ufsum). — Maríuklæði frá Reykjum. — Minning prófastshjóna
á Mælifelli. — Göfug og dygðumprýdd heiðurskvinna (Grafskrift Katrínar Erlendsdóttur).
— Bakstursöskjur frá Bessastöðum. — Himnaför Guðmundar bílds (útskorin tafla frá
Þingeyrum). Grundarkaleikur. — Skápur Bólu-Hjálmars. — Skírnarfat úr látúni. —
Lýsislampi. — Gullsaumur frá Hólum í Hjaltadal. — Altaristafla eftir Ámunda smið. —
Prédikunarstóll kostulegur (Úr Bræðratungukirkju). — Hljóti sú hin hýra frú (Um
lyklahringa). — Silfurnæla frá Tröllaskógi. — Elzta kirkjuklukkan (Klukka frá Hálsi
í Fnjóskadal). — Rómanskur kaleikur (Frá Fitjum í Skorradal). — Smeltur kross frá
Limogcs (Úr Tungufcllskirkju). Grafskrift séra Snorra. — Eg má velta til og frá (Um
trafakcfli). — Silfur Gríms Thomsens. — Mater dolorosa, liöggvin í stein. — Lár. —
Dómsdagur í austrænum anda (Útskurður frá Bjarnastaðalilíð). — Legsteinn séra Jóns
píslarvotts. — Portrait Þórðar biskups og frá Guðríðar. — Handaverk séra Hjalta Þor-
steinssonar .— Bcinspjöldin í Skarði. — Stóll húsfrú Þórunnar (Grundarstóll). — Silfur-
búið skurn kallað Nikulásarbikar. — Valþjófsstaðahurðin. — Sjáðu nú, Jón (Silfur-
sjóður frá Gaulvcrjabæ). — Stytlubönd. — Víðimýrarkirkja. — Rúnareka frá Indriða-
stöðum. — Krossofnar ábreiður. — Bærinn í Laufási. — Minningartafla Péturs sýslu-
manns. — Klébergsminjar. — Bær frá 11. öld (Stöng í Þjórsárdal). — Grafarkirkja á
Höfðaströnd. — Rauðablástur. — Forn skáli í Klaufanesi. — Brauðmót. — Askur. —
Sverð úr fornöld. — Veizluspænir Guðmundar á Kehlum. — Sandártunga í Þjórsárdal.
— Vordssafn. — Kistill Önnu Þóröardóttur. — Heilög Barbara mær og kapella hennar.
— Rúnastcinn frá Kalmannstungu. — Hákarlavciðitæki frá Ströndum. — Helgir menn
frá Flatatungu. — Steinþró Páls biskups. — Rcnnismiðja. — Altarisbrún frá Söndum. —
Sofnhús í Gröf. — Snorralaug. — Kerald úr Dölum. — Altaristafla frá Reykjum. —
Bænhúsið á Núpsstað. — Guðspjallamcnn frá Staðarhóli.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs