Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 18

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 18
16 I-IALLDÓR 11ALLDÓRSSON ANDVARI frumheimkynnum Indógermana1). Þá deilir hann einnig á slcoSanir höf- undar um heimkynni Forn-Germana og aldur frumgermönsku.2) I lok dóms- ins lofar Flom Alexander mikið fyrir sjálfa málfræÖina („In the grammar proper the author’s method is to be heartily commended for its clearness, as the contents for their sound scholarship"). Sérstaklega ber hann lof á höf- undinn fyrir skýra niðurröðun efnis, upptalningu dæma og því nær full- konma bókaskrá („an almost complete bihliography (to 1920) of the litera- ture on each separate inscription"). Eg tel, að þessi ritdómur próf. Floms gefi rétta mynd af bókinni miSaS viS sinn tíma. Hitt er svo annaS mál, aS rannsóknum í þessum efnum hefir mjög fleygt fram síSan 1920, svo aS fræSimenn nú hafa ýmislegt út á bók- ina aS setja, eins og eSlilegt er. ÞaS verSur því ekki annaS sagt en próf. Alexander hafi fariS vel af staS meS fyrsta riti sínu um málvísindaleg efni. Næsta meiri háttar málfræSirit próf. Alexanders var Islenzk tunga í forn- öld (Rvk. 1923—1924). I formála tekur höfundur fram, aS þessi hók sé framhald Frumnorrænnar málfræði og lýsi hljóSum og beygingum íslenzkrar tungu fram á rniSja 14. öld og aftur til frumgermanskrar tungu og indóger- manskrar. Ég tel þaS einn höfuSgalla þessa mikla verks, hve hún spannar yfir vítt sviS. ESlilegra hefSi veriS aS rekja þróunina frá frumnorrænu til miSrar 14. aldar og vitna til frumgermanskra orSmynda (og málbreytinga), aSeins þar sem þaS var nauSsynlegt til skilningsauka. Þetta hefSi aS minnsta kosti orSiS miklu aSgengilegra fyrir nemendur próf. Alexanders í Háskólan- um, sem læra þurftu bókina til prófs og höfSu ekki áSur fengiS neitt yfirlit um germanska og indógermanska málvísi. Ef til vill er dómur rninn um þetta of einstrengingslegur. Ég hefi alltaf ætlaS, aS próf. Alexander hafi hugsaS þessa bók sem kennslubók handa nemendum sínum í Háskólanum, og þau urSu örlög hennar, aS hún var einkum notuS sem slík. En þaS má vel vera, aS Gustav Neckel hafi rétt fyrir sér, er hann segir, aS bókin sé annars vegar rituS fyrir landsmenn höfundar, en hins vegar fyrir alla þá, er stundi rann- sóknir á germönsku sviSi (Arkiv för nordisk filologi 1927, bls. 373). ASalfyrirmynd próf. Alexanders var bók Adolfs Noreens Altislándische 1) Þetta er mjög umdeilt efni, og próf Alexander ritaði síðar miklu rækilegar um það og heldur öðru fram en í Frumnorrænni málfræði. 2) Þetta er einnig mikið álitamál, sem að minni hyggju verður seint úr skorið. Tel ég bæði próf. Flom og próf. Alexander of vissa í sinni sök um þetta efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.