Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 28

Andvari - 01.03.1969, Side 28
26 HALLDÓR HALLDÓRSSON ANDVARI Próf. Alexander verSur ekki borið á brýn, að hann bafi ekki lagt mikla vinnu í ritverk sín um uppruna málsins. Hann bar saman rætur og orð úr sex óskyldum málaflokkum: indógermönsku, hekresku, fornkínversku, tyrkn- esku, fólýnesísku og grænlenzku. Sum þessara mála, t. d. grænlenzka, eiga sér enga sögu, þ. e. engar skráðar beimildir eru urn hana á eldra stigi. Við vit- urn með öðrum orðum ekkert urn það, bvort hún befir tekið breytingum eða hvaða breytingum bún hefir tekið. Við vitum, að þau mál, sem á voru skráð rit fyrir nokkrum hundruðum árum, hafa tekið — á þessum stutta tíma — gagngerum breytingum. Ekki þarf annað en bera saman ensku nútímans og fornensku til að sannfærast um slíkt. Það er því hæpið að gera ráð fyrir, að grænlenzka nútímans sé sambærileg við hið endurgerða indógermanska frummál, hvað þá heldur að þessi samanburður geti sagt okkur nokkuð um upptök mannlegs máls. Enginn veit, hve langt er, síðan maðurinn lærði að tala, ég þori ekki að nefna neina tölu í því sambandi, en áreiðanlega er langur tími milli hins fyrsta mannlega máls og þeirra tungna, sem próf. Alexander bar saman. Og fátt vita menn einnig um þær breytingar, sem orðið hafa, frá því hið upprunalega mál hófst, þar til tekið er að færa mál í letur. Menn geta að vísu með samanburði skyldra mála fikrað sig dálítið aftur, en ekki svo, að menn standi við bæjardyr hins fyrsta máls. Skoðun mín er því sú, að ég fæ ekki séð, að rit próf. Alexanders renni stoðum undir látæðiskenninguna. En þar með er ekki sagt, að „kenningin" sjálf kunni ekki að geyma sannan kjarna. Það veit enginn. Kenninga próf. Alexanders um uppruna málsins var yfirleitt fálega tekið af málvísimönnum bæði bérlendis og erlendis. En ýmsir merkir vísindamenn studdu þó skoðanir hans, m. a. Sir Richard Paget, sem í bók sinni Human Sfeech (London 1930) hafði komizt að svipuðum niðurstöðum og próf. Alexander eftir öðrum leiðum. Afstaba til móÓurmálsins. Hér að framan hefir verið rætt um fræðileg störf próf. Alexanders, bæði að því er varðaði germönsk, indógermönsk og íslenzk málvísindi. En honum var einnig ofarlega í huga, að leysa varð ýmis hagnýt vandamál, til þess að hægt væri að tjá nýjar hugsanir og hugmyndir á íslenzku. Honum var vitaskuld Ijóst, að tungan var félagslegt tæki, sem varð að þróast, svo að ís- lenzk tunga gæti aðlagazt erlendri menningu nútímans. Sú leið, sem próf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.