Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 33

Andvari - 01.03.1969, Síða 33
andvari ALEXANDER JÓHANNESSON 31 þetta fram að ganga. Eins og áður er sagt (bls. 14), minntist bann á þetta mál í fyrstu setningarræðu sinni sem rektor Háskólans 3. okt. 1932. En þá var kreppa í landi, Háskólinn án eigin búsnæðis og févana, svo að ekki var bafizt handa fyrr en áratug síðar. Alexander hélt málinu vakandi innan Há- skólans, og 2. júní 1943 fékk hann samþykkta fyrstu fjárveitingu ætlaða orða- bókinni, að upphæð 25 þús. kr., fyrir tímabilið 1. okt. 1943 — 1. okt. 1944. Þessi fjárveiting átti að ganga til að rannsaka, eftir hvaða meginreglu unnið skyldi að sögulegri íslenzkri orðabók fyrir tímabilið frá 1540 til vorra daga. Undirbúningur starfsins var bafinn veturinn 1944—45. Nefnd til þess að bafa yfirumsjón með verkinu var þó ekki kosin fyrr en 1948, og var próf. Alexander formaður bennar frá uppbafi til dauðadags. Vart verður vægar til orða tekið en próf. Alexander bafi verið faðir þessarar fyrstu málvísinda- legu stofnunar við Háskóla íslands. Stjórnsýslustörf og embættisferíll. Eins og fram hefir verið tekið (bls. 11), lauk Alexander Jóhannesson doktorsprófi 1915 og bóf þá þegar kennslu við Háskólann með styrk frá Alþingi og var tekinn á fyrirlestraskrá Háskólans 1916 sem einkakennari (privat-dósent). Kenndi bann, auk íslenzkrar málfræði og forngermanskra mála, þýzka tungu á árunum 1915—1921. Var hann fyrsti þýzkukennari við Háskóla íslands. Árið 1925 var stofnað dósentsembætti í málfræði og sögu íslenzkrar tungu, og var Alexander skipaður í það. Prófessor var hann skip- aður 18. ágúst 1930. Gegndi hann því embætti til 1. okt. 1958, er honum var veitt lausn fyrir aldurs sakir. Sem kennari var Alexander áhugasamur, vekjandi og lifandi. Sumum nemenda hans — á mínum námsárum — þótti hann gera ráð fyrir of mikilli þekkingu nemenda, er þeir hófu nám, en vitanlega eru nemendur misjafn- lega undir nám búnir, þótt þeir hafi tekið sama próf. Ég minnist þess t. d., að hann lét nýinnritaða stúdenta gera ritgerð um málfræðilegt efni fyrsta árið, sem ég var í Háskólanum. Þetta var erfitt fyrir menn nýsloppna úr menntaskóla, en hitt er víst, að margir okkar lærðu mikið á þessu. Og víst er það, að stúdentar á þeim árum urðu að búa sig vel undir, ef þeir áttu að fylgjast með. Þetta tel ég raunar kost. Einn höfuðkostur við kennslu Alex- anders var sá, að hann leit aldrei á íslenzka tungu sem einangrað fyrirbæri,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.