Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 36

Andvari - 01.03.1969, Side 36
34 HALLDÓR HALLDÓRSSON ANDVARI og skömmu eftir nýár 1933 boðaði eg til almenns kennarafundar og flutti þar erindi um stofnun happdrættis. Var þar samþykkt, að Há- skólaráðið skyldi taka málið upp. Gekk greiðlega að búa frv. til, því að við studdumst að verulegu leyti við frv. er þeir Magnús Jónsson og Sigurjón Jónsson höfðu áður borið fram á alþingi og var vand- lega undirbúið.“ Vísir 1. des. 1936. Síðar í ræðunni lýsir Alexander gangi málsins i þinginu. Fjárhagsnefnd Neðri deildar neitaði að flytja frumvarpið fyrir Háskólann, en Menntamála- nefnd tók málið að sér, og þakkar Alexander Halldóri Stefánssyni manna mest, að málið komst inn í þingið. Þá þakkar hann sérstaklega stuðning Jónasar Þorbergssonar, Tryggva Þórhallssonar og Jónasar Jónssonar. Hann segir, að margir sjálfstæðismenn hafi fylgt málinu, enda muni Magnús Jóns- son hafa sótt málið fast í sínum flokki, en kveður jafnaðarmenn yfirleitt hafa verið málinu andvíga ,,enda höfðu þeir áður tekið þetta mál á sína fram- kvæmdaskrá, fyrir málefni síns flokks.“ Hins vegar minnist hann góðrar samvinnu við þá um lögin um rannsóknarstofnun í þágu atvinnuveganna, sérstaklega nefnir hann Héðin Valdimarsson og Harald Guðmundsson. Þótt hornsteinn háskólabyggingar væri lagður 1936, lauk ekki srníði hennar fyrr en 1940, og var hún vígð 17. júní það ár. I vígsluræðu sinni sagði Alexander Jóhannesson þetta m. a.: ,,En þrátt fyrir alla erfiðleika síðasta árs [hann á vitanlega við þau vandræði, sem síðari heimsstyrjöldin olli] hefir háskólinn unnið að því að fá lokið þessari veglegu byggingu, er á að verða höfuðsetur allra vísinda í landi voru og á að stuðla að því að leiða þjóð vora áfram til frelsis og framfara og hverskonar gæfu á ókomnum öldum. Það er í fullkomnu samræmi við íslenzkt eðli, sögu þjóðar vorrar og norrænt þrek, að vér Islendingar veitum öllum erfiðleikum viðnám, hopum hvergi af hólrni og höldum uppi þrotlausri baráttu fyrir frelsi voru.“ Árh. H. í. 1939-1940, bls. 56. Þetta tvennt, sem nú hefir verið dvalizt við urn stund, stofnun Happ- drættisins og bygging háskólahússins, er vitanlega ekki verk próf. Alexand- ers eins. Þar lögðu margir vaskir menn hönd á plóginn. En hann var frurn- kvöðullinn, framkvæmandinn og bjargvætturin, ef í harðbakkann sló. Hon- um ber því mestur heiður þessara afreka. Og þess ber að gæta, að Happ- drættið hefir til þessa dags greitt langsamlega mestan hlutann af þeim fjár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.