Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 51

Andvari - 01.03.1969, Side 51
ANDVARI LJÓS ÚR AUSTRI 49 auð í dauðra manna gröfum, freistuðust til að ætla, að allt þetta gæti fremur orðið til gagns þeim, sem enn voru ofar moldu. Rósettu hellan. Egyptaland hefir þó lagt fornleifavísindunum til annað miklu merkilegra en pýramídana og allt grafaglingur. En það er Rósettu hellan, svo nefnda, sem liðs- foringi í hersveitum Napóleons fann við Nílarósa árið 1789. En hún er þannig til komin, að prestar við Memfishofið ákváðu að láta semja þakkarávarp til þá- verandi konungs, Ptólemeusar V (um 203-181 f. Kr.), og höggva það á stein- flögu. Ákveðið var, að ávarpið skyldi skráð á þremur tungumálum. Efst á hell- unni er það ritað á helgiletri prestanna; í miðju á demotísku, alþýðumáli Egypta, sem þá hafði verið á vörum fólks um nokkrar aldir, en neðst á grísku. En það var einmitt gríski textinn, sem reyndist lykillinn að hinni gleymdu þjóðtungu Egypta. Eftir langa rannsókn tókst frönskum og sænskum fræðimönnum að ráða rúnir efri textanna með hliðsjón af þeim gríska, finna allt egypzka stafrófið og loks að semja orðabók og málfræði yfir þessa gleymdu þjóðtungu. Þannig var sextán alda gömul gáta ráðin, og gleymd þjóðarsaga Egypta opnaðist vítt til veggja. Var þetta hinn glæsilegasti sigur, bæði á sviði málvísinda og fomaldar- fræði. PALESTÍNA „Landið helga“, sem svo er nefnt, var fyrsti vettvangur fornleifarannsókn- anna. Á þessari landræmu fyrir botni Miðjarðarhafsins er talið að megi rekja þroskasögu mannsins aftur á bak um aldaraðir, allt til 4500 f. Kr. Er landið því eins konar gullnáma fyrir fornfræðinga, enda hafa bæði öflug félög og einstakir auðmenn unnið kappsamlega að uppgreftri þar nú í meira en heila öld. Menn gengu að þessum störfum með sérstökum áhuga vegna hinnar merku og sérstæðu sögu landsins. Eins og áður er tekið fram, var í fyrstu efnt til fornleifarannsókna í Palestínu, vegna þess að menn töldu, að á þann hátt mundi unnt að sanna vís- indalega frásögur Ritningarinnar. Þetta hefir tekizt að því leyti, að fjöldi staða, sem Ritningin fjallar um, hefir komið í Ijós, og er hin sögulega umgjörð hinnar helgu hókar þannig staðfest. En augljóst er, að fornminjar geta aldrei „sannað" neitt um kenning eða siðgæði. Þegar bezt lætur, gefur fornleifafræðin hugmyndir urn hugsunarkerfi þjóða og það þroskastig, sem þær eru á á ýmsum tímum. En þar sem meginþráðurinn er staðfestur á ytra borðinu, verður auðveldara að leggja trúnað á vitnisburð helgiritanna sjálfra um lifnaðarháttu og andlegan þroska þeirra þjóðflokka, sem sagan fjallar um. Er það álit flestra fræðimanna, að forn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.