Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 52

Andvari - 01.03.1969, Side 52
50 VALDIMAR J. EYLANDS ANDVARI leifafræðin hafi reist traustar stoðið undir almennt sannleiksgildi Ritningarinnar. Ef allar þær bækur og blaðagreinar, sem hafa verið ritaðar um fornleifarann- sóknir í Palestínu, væru komnar á einn stað, myndu þær útheimta mikil húsa- kynni. Hér verður því fátt sagt — og ekkert nýtt um þessi efni. Þess má þó geta, að fyrsti og fram til skamms tíma merkasti fornleifafundur- inn í Palestínu var Fjallvirkib mikla, á vesturströnd Dauðahafsins, árið 1865. Naumast er þó hægt að segja, að þetta virki hafi verið „fundið“, því að það rís upp ógnarhátt, þverhnípt standberg, ókleift á þrjár hliðar og sést langt að. En menn höfðu ekki séð ástæðu til að leggja það á sig að klifra þama upp, unz fornleifafræðingar komu á vettvang. Þeir höfðu lesið í gömlum sögnum um her- virki Heródesar konungs, og einmitt þetta reyndist vera staðurinn. Þarna hafði mikil harmsaga gerzt. Töldu menn, að sagnir um þá viðburði væru vafasamar, og vildu nú ganga úr skugga um verksummerki og sönnunargögn, ef unnt væri. Það var einmitt á þessum stað, að frelsisstríði Gyðinga á fyrstu öldinni f. Kr. lauk á ógleymanlegan hátt. Jósefus sagnaritari Gyðinga (37—100 e. Kr.) segir þessa sögu í einni af bókum sínum, en hann hefir oft rnætt ómildum dómum í sögunni vegna persónulegra afskipta af þeim viðburðum, sem hann segir frá, og vafasamrar hollustu við málstað Gyðinga, sinnar eigin þjóðar. Hann var fyrst mikils metinn herforingi í uppreisnarliði Gyðinga gegn Rómverjum, en gerðist liðhlaupi og stuðningsmaður sinna fyrri fjandmanna. En hann var snjall rithöf- undur, og má segja, að heimurinn standi í þakkarskuld við hann fyrir ritverk hans, sem fjalla um þetta tímabil. Þau eru frumheimildir. Það var einmitt á þessum stað, að þúsund manna her undir forystu Elesar hershöfðingja safnaðist til hinztu varnar, eftir að öll önnur virki norðar í landinu voru hrunin og Jerúsalem sjálf, höfuðborgin helga, var komin í rúst fyrir árásar- liði Rómverja undir stjóm Vespasianusar. En rómverski herinn fylgdi fast eftii og vildi sem fyrst ganga milli bols og höfuðs á þessum fáráðlingum, sem voguðu sér að rísa gegn heimsveldinu mikla. Þar kom og, sem augljóst var í fyrstu, að liðssafnaður Rómverja, hernaðarlist og tækni reyndust öflugri en svo, að Gyð- ingar fengju rönd við reist, jafnvel þótt virkið væri talið óvinnandi. Rómverjar byggðu rammgerða steinveggi allt í kring um virkið til að varna flótta. Settu þeir einnig upp fallhamra sína á þeirri hlið virkisins, sem hafði verið hlaðin manna höndum, og ógnuðu virkisbúum með eldi og hungursneyð. Þegar Elesar foringi Gyðinga sá, að uppgjöf var óhjákvæmileg, flutti hann ræðu fyrir liðsmönnum sínum samkvæmt frásögn Jósefusar á þessa leið: „Vér skulum deyja sem einn maður, heldur en að falla í óvinahendur og gerast þrælar þeirra. Vér kjósum fremur að deyja með sóma sem frjálsir menn en að lifa við smán. Vér skulum fara út úr heiminum, nú í nótt, sem hraustir og hugrakkir menn. Aðkoma dauð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.