Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 57

Andvari - 01.03.1969, Side 57
ANDVARI LJÓS ÚR AUSTRI 55 sambandi í aldanna rás. Vestari hluti Mesopótamíudalsins, sem jaðrar við Armeníu og Sýrland, nefndist til forna Assyría. Þar var Níneve höfuðborgin, mikil borg og fræg, á austurbakka Tígrisárinnar, beint á móti Mosul. bdargt merkilegra muna hefir komið í ljós við uppgröft í þessari fornu höfuðborg Persa- konunga, og eru þeir geymdir á söfnum í Frakklandi og Ameríku. Þegar menn í fyrstu litu þá auðn, þar sem stórborg þessi stóð á blómaskeiði sínu, komu orð Nahums spámanns í hugann: ,,FIirðar þínir blunda, Assyríukonungur, tignar- menn þínir sofa; menn þínir eru á víð og dreif um fjöllin, og enginn safnar þeim saman. Sár þitt er ólæknandi." (3:18) í höll Senakeribs fundu menn bókasafn mikið, 26 þúsund steinflögur með fleygletri. Þegar mönnum tókst loks að ráða frarn úr þessu, kom margt í ljós, sem áður hafði verið hulið. Tunga landsmanna, sem hafði verið talmál í Ves'ur- Asíu í meira en tvö þúsund ár, opnaði fræðimönnum nýjan heim, þá er þeim tókst að ráða rúnir hennar. Þarna fundust skráðar heimildir um ýmsa viðburði, sem Biblían greinir frá, en áður höfðu verið taldir til goðsagna, eins og t. d. um- sátrið um Jerúsalem, sem talað er um í 2. Konungabók. Ennfremur kom það á daginn, að mikið af þessu bókasafni voru endurritanir eða uppskriftir af miklu eldri skjölum og þýðingar af óþekktri tungu, sem mönnum tókst að ráða fram GULLÖLD MANNKYNS Á JÖRÐ Um tvö þúsund leirtöflur, svipaðar þeirri, sem hér er synd, fundust við uppgröft í gömlum borgarstæðum í Súmer um aldamótin síðustu. Er þetta safn geymt í háskólabókhlöðunni í Phila- delphíu í Pennsylvaníuríki Ameríku. Eftir langa mæðu hefir fræðimönnum fyrst nú nýlega tekizt að ráða fram úr þessu letri. Tafla sú, sem þessi mynd er af, er talin frá stjómartíð Enmerks Súmerakonungs, nálægt 3500 f. Kr. Á þeirri tíð var ,,allt í lagi“ með heiminn og mennina eftir áletrun þessari að dæma, en hún er þýdd á þessa leið: „Á þeim dögum voru ekki höggormar til, ekki heldur sporðdrekar né önnur villidýr. Ljón voru ekki til, ekki heldur óðir hundar eða úlfar. Þá voru menn óhræddir; ótti þekktist ekki. Maðurinn hafði engan keppinaut. Á þeim dögum var Shubur (austur) gnægtaland, og réttlætið ríkti. Hunangstungan Súmer (suður) var hið mikla land hinna konunghomu. Uri (norður) var land, sem hafði gnægtir alls. Martu (vestur) hjó við öryggi. Allur heimur bjó í friði og sátt. Allir vegsömuðu Enlil á einni tungu. Vikið er að svipuðu efni í I. Mósehók 11:1, en þar segir: „En öll jörðin hafði eitt tungu- mál, og ein og sömu orð ...“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.