Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 109

Andvari - 01.03.1969, Side 109
ANDVARI ÍSLENZK ORÐABÓKARSTÖRF Á 19. ÖLD 107 orðabók Fritzners, sem áðan var drepið á, var fornmálsorðaforðinn úr þessum söfnum tekinn upp, svo að þau höfðu ekki lengi sjálfstætt gildi. Merkilegra var þriðja safnið, sem kom út 1890—97. Það er fyrirferðarmikið safn, nærri 1400 bls., og geymir framar öllu orð sem safnað var úr bókum frá 19. öld og lokum 18. aldar. Dæmi eru tilfærð við hvert orð, en safnið var ekki sjálfstæð orðabók, beldur hugsað sem viðbót við orðabók Björns Halldórssonar, og aðeins tekið tillit til þeirra merkinga sem fram komu í dæmunum. Allt um það var það þetta feiknalega merkilegt safn, sem ennþá heldur gildi sínu. Að vísu er orðaforðinn tekinn upp í orðabók Blöndals, en aðeins fátt eitt af dæmunum er tilfært. 1 fram- baldi af safni Hallgríms Schevings var þetta safn meginheimild Blöndals um mál 19. aldar, og má fullyrða að starf Jóns Þorkelssonar hafi átt verulegan þátt í því að söfnun Blöndals til orðabókar sinnar gekk svo greiðlega sem raun varð á. Jón Þorkelsson vann mörg önnur merkileg störf í íslenzkum málfræði- rannsóknum með frábærri elju, sífellt í hjáverkum frá tímafreku kennaraemb- ætti, og hann kom árangri þessara starfa á prent, en mun þó lítil eða engin laun hafa þegið fyrir. En hann lét síður en svo niður falla það merki sem þeir Hall- grímur Scheving og Sveinbjöm Egilsson höfðu reist við latínuskólann á fyrri hluta aldarinnar. Á það var minnzt hér á undan að Hallgrímur Scheving hefði safnað allmiklu af orðum úr mæltu máli. Á þvílíkri söfnun varð ekki framhald að neinu marki fyrr en Björn M. Olsen kom til sögunnar. Á árunum 1884—93 hafði hann nokkurn styrk úr Carlsberg-sjóði til orðasöfnunar úr mæltu máli; hann ferðaðist þá víðs vegar um land og safnaði mjög verulegum orðafjölda af munni manna. Onnur störf kölluðu þó að honum, svo að honum vannst aldrei tími til að vinna úr söfnum sínum, en hann arfleiddi Sigfús Blöndal að þeim, og allur obbinn af því sem hann safnaði komst inn í orðabók Blöndals, og er mikið af þeim orðum sem þar eru merkt einstökum héröðum runnið frá safni Björns. I orðasöfnum Jóns Þorkelssonar var tekið upp margt nýyrða úr bókum frá 19. öld. Mikill fjöldi þeirra var og hagnýttur í dansk-íslenzkri orðabók Jónasar Jónassonar, sem út kom 1896. Hún átti mikinn þátt í að festa fjölmörg nýyrði í sessi, þó að vissulega sé þar talsvert af orðum sem aldrei hafa unnið sér hefð í málinu. Að þessari bók stóðu ýmsir málhagir menn, auk Jónasar Jónassonar, svo sem Steingrímur Thorsteinsson og Pálmi Pálsson, en ekki sízt Björn Jónsson ritstjóri. Þessi bók hafði þann kost umfram orðabók Konráðs að þar var reynt að þýða hvert orð með einu orði eða mörgum samheitum, en forðazt að skil- greina orðin í þýðingar stað. Við það varð bókin handhægari í notkun, auk þess sem hún var hentugri að stærð og ódýrari en hók Konráðs. Talsvert af danska orðaforðanum í bók Konráðs var auk þess úrelt, og fjölda nýrra danskra orða var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.