Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 119

Andvari - 01.03.1969, Síða 119
ANDVARI SEX BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 117 lenzku talað og skrifað dönsku og ensku sómasamlega og nokkru lakar líka þýzku, frönsku, ítölsku og latínu, líka sænsku (ef til vill); svo get ég lesið grísku, spænsku, hollenzku og portúgölsku (með orðabókum), svo hef ég gutlað eitthvcð í engil- saxnesku, gotnesku, sanskrít, hebresku, arabísku, persnesku; armenísku (sem ég hætti við af því, hvað mér fannst hún vera ljót), rússnesku, pólsku, tékkisku og serbnesku — við skulum segja ég gæti komizt fram úr léttum texta með orða- bók í slavnesku málunum —, en í sanskrít og arabísku etc. þekki ég nú orðið ekki nema bókstaf á stangli. Samt hef ég haft það upp úr því, að ég hef fengið yfirlit yfir bygging ólíkra mála og á því hægra með að átta mig á ýmsum fyrirbrigðum, sem koma fktt upp á menn, sem einungis þekkja mál af sömu eða fáum mála- bálkum.1) Og núna hef ég á síðari árum átt dálítið við kínversku, og ef ég get, langaði mig líka til að fá snefil af hugmynd um japönsku síðar meir. Ef ég nú væri að monta af þessu eða þættist nota þetta nokkuð til málfræðivísinda, mættir þú telja mig útvalið húmbúgg, en sannast að segja þykir mér gaman að þessu, á sama hátt og t. d. sumum þykir gaman að spila — ég fer að geispa, þegar ég sit við spil lengur en hálftíma — eða dansa, — einn kunningi minn vildi fá mig nýlega til að læra nýju dansana, en ég sór og sárt við lagði, að ef ég hefði tíma afgangs, skyldi ég reyna að læra persnesku í staðinn almennilega, því það er mál, sem ég sé eftir að hafa bara kákað við. Og svo er annað, að eiginlegur mál- fræðingur er ég ekki og verS jldrei. Því mér finnst málfræði eins og hún almennt er skilin og framin vera meira kenningar um föt en um lifandi verur. Hljóðskipt- m og breytingar orðmynda, hljóðfræðin, orðmyndunarfræðin, orðskipunarfræðin o. s. frv. eru allt í sjálfu sér merkilegar og þýðingarmiklar greinar, sem málfræð- mgarnir fást við, eins og skraddaraiðnin er merkileg og þörf iðn, en þær eru ahar að minni hyggju lítils virði í samanburði við þýðingafræSina (semantik, semasiologi, sem sumir kalla). Þýðingarnar í orðununi eru sálin í málunum og að rekja þýðingarnar og breytingar þeirra er gaman. Hinar greinar málfræðinnar eru aðallega í mínum augum verkfæri til þess. En nú kemur það skrýtnasta. Þýð- mgafræðin er mér samt, eins og málin sjálf, langkærust vegna þess að hún bregð- ur svo oft ljósi yfir hugsunarhátt og menningu þjóðanna. Með öðrum orðum, málið og allt, sem málfræðivísindum tilheyrir, hefur mest verðmæti fyrir mig að því leyti sem ég á þann hátt get fengið ný verkfæri til að skyggnast inn í hugs- unarhátt, sögu og menningu hverrar þjóðar. Og þú munt, ef þú gætir að, á hverri blaðsíðu í orðabókinni minni fá vott um það, að þetta hefur verið ríkjandi grundvallarstefnan hjá mér; þess vegna er svo margt þar af dæmum, sem sýna 1) Við indíána- og svertingjamál get ég varla sagt að ég hafi átt — þó vil ég ekki alveg sverja fyrir lauslæti á þeim sviðum, líka við sum önnur indjsk mál, en það er allt svo ómerkilegt, að ég vil ekki telja það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.