Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 123

Andvari - 01.03.1969, Side 123
ANDVARI SEX BUÉF TIL STEPIIANS G. STEPHANSSONAR 121 Um „Ynjurn£r“ ykkar Evripidesar þykir mér einstaklega vænt, helzt af því, að svo stendur á þeim, sem er, að þær eru frá þér og þitt verk á þeirn ... „Getir þú veitt mér vogstöng og fótfestu utan viS jaSar vorrar jarðar, mundi ég geta hreyft hana,“ er haft [eftir] einhverjum fornspekingi — var það ekki Arkimedes? Einmitt sama skortir mig, þegar grískar bókmenntir væru umtalsefni — mig skortir alla fótfestu, og fram yfir það! — En ég kann að meta velvildina, sem veitti mér gjöfina. Þú ert lánsmaður aS fá að leggja lokahönd á áætlunarverk þitt, orðabókina, og hvernig sem fer, verður hún móðurmáli þínu til þarfa og þér til sæmdar. Kaupmannahöfn, 29. marz 1925. Kæri vinur. Oft hef ég ætlað að þakka þér þitt góða bréf frá ágústmánuði í surnar, en alltaf dregizt úr hömlu með það fyrir mér, af ýmsum ástæðum. Nú ætlaði ég þó að friða samvizkuna og láta verða af því. Síðan ég skrifaði þér í vor, um leið og ég sendi þér „Bakkynjumar", hefui nú ýmislegt á dagana drifið. Ég dvaldi á íslandi til að ljúka við orðabókina þangað til 10. október frá því seint í júní, gat tekið utan með mér allt saman, sem eftir var, í próförk og komið seinustu leiðréttingum mínum heim í janúarbyrjun og var nú að fá um daginn hreinprentanir hingað af seinustu örkunum. Bókin kemur þá væntanlega út í apríl eða maí — og þá er mínu starfi fyrst um sinn lokið, eftir 21 árs vinnu, oft skemmtilega, en stundum þreytandi og ómögulega að inna af hendi fyrir mig, ef ég ekki hefði haft ágæta samverkamenn. Ég ætlaði eiginlega að láta bókina koma út á 200 ára afmæli Bjarnar gamla Halldórssonar, sem var 4. des. 1924, en vegna leturskorts á hljóðritunartáknum, sem þurfti að nota í ritgerð eftir Jón Ófeigsson, varð að fresta útkomu bókarinnar dálítið. Nú vona ég vel fari, og ég þakka þér fyrir þín hlýlegu ummæli. Ég veit, að þó sjálfsagt vanti margt og sumt sé vitlaust, þá muni þó, þegar á allt er litið, svo mikill fengur í bókinni, að hún verði talin verulegur gróði fyrir vísindin. SiSín ég lauk við bókina, hef ég legið í leti og ómennsku, mestmegnis, — en hristi nú slenið vonandi af mér með vorinu. Einn af mínum beztu vinum og samverkamönnum við orðabókina, Holger Wiehe, er nýlega dáinn. Hann var alveg einstakur íslandsvinur, og landar hans hér voru honum allt annað en þakk- látir fyrir það, flestir hverjir. Hann var sendur til íslands sem dósent héðan, og leið, að ég held, betur á íslandi en hér, enda var hann búinn að kynna sig vel. Eg er nú að semja fyrirlestra, sem ég býst við að halda á Hollandi í haust eð kemur — ég á von á boði þangaÖ — á ensku býst ég við. Ég verð nú að taka sumarfríið mitt til þeirrar ferðar. Verst er að geta ekki talað mál hvers lands, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.