Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1969, Page 130

Andvari - 01.03.1969, Page 130
128 GYLFI 1>. GÍSLASON ANDVARI vald var í höndum löggjafarsamkomu og framkvæmdavaldinu dreift á héraðs- höfðingja. Þetta ríki stóð í meira en 300 ár. Þar ríkti velmegun, og þar þróaðist þroskuð menning. Urn það leyti, er þetta ríki leið undir lok á 13. öld og kornst undir Noregskonung, er talið, að um 75 þúsund manns hafi búið á íslandi, en um 300 þúsund í Noregi. Um síðustu aldamót voru íslendingar hins vegar um það hil jafnmargir og þeir höfðu verið sjö til átta öldum áður, cn Norðmenn voru þá orðnir á þriðju milljón að tölu. Öldum saman lutu íslendingar fyrst Norðmönnum og síðar Dönum. Um miðja síðustu öld hófu þeir sjálfstæðisbar- áttu sína í kjölfar frelsishreyfinganna, sem þá fóru urn Evrópu. 1845 var hið forna Alþingi endurreist sem ráðgefandi samkoma, 1871 var fjárhagur Islands skilinn frá ljárhag Danmerkur, 1874 fékk Alþingi löggjafarvald í sérmálum ís- lands og 1904 fékk landið heimastjórn, þegar fyrsti íslenzki ráðherrann var skip- aður með búsetu í Reykjavík og ábyrgð gagnvart Alþingi. 1918 var fullveldi landsins síðan viðurkennt, og er því íslenzkt frdlveldi 50 ára nú urn þessar mundir. 1944 var lýðveldi stofnað á íslandi. Á þeim 50 árum, sem liðin eru síðan fullveldi íslands var viðurkennt, hafa orðið stórkostlegar breytingar á íslandi. Fullveldisviðurkenningin hafði samt í reynd ekki úrslitaþýðingu fyrir íslendinga. Hún firrti þá ekki skyndilega erlend- um yfirráðum. Sannleikurinn er sá, að allt frá því að íslendingar fengu heima- stjórn 1904 höfðu Danir í raun og veru engin afskipti af stjórn íslenzkra mála. Heimastjórnin var hins vegar stórmerkt spor í íslenzkri sögu frá öllum sjónar- miðum séð. Hún flutti æðsta valdið í íslenzkum málum inn í landið, á íslenzkar hendur, og í kjölfar þess fór mikil bjartsýnisalda um landið. Þegar dregið hafði að aldamótunum síðustu, hafði iðnhyltingin hafizt á íslandi, miklu síðar en annars staðar í Vestur-Evrópu. Hún færði íslendingum fyrst skúturnar, en síðan vélskip og botnvörpunga. Þá fyrst skópust skilyrði til þess að hagnýta mestu auð- lind landsins, hin góðu fiskimið kringum landið, sem ekki hafði verið hægt að sækja á litlum báturn. Fiskaflinn margfaldaðist. íslendingar veiða nú meiri fisk á íbúa en nokkur önnur þjóð í víðri veröld eða um þrjú þúsund kíló á hvert mannsbarn árlega. Á öllum sviðum atvinnulífs og viðskipta urðu rniklar breyt- ingar og framfarir. Verzlunin, sem um aldamótin síðustu hafði nær öll verið í hcndum danskra kaupmanna, komst á íslenzkar hendur. Líklega hefur í engu landi gerzt jafngagnger atvinnubylting á jafnskömmum tíma og átt hefur sér stað á íslandi á þessari öld. Ef hér hefði ekki verið urn að ræða örlög einnar fá- mennustu þjóðar veraldar, hefði það, sem verið hefur að gerast á íslandi síðan um aldamótin síðustu, eflaust vakið mikla athygli með öðrum þjóðum. En örlög smáþjóðar á eylandi í nyrztu höfum verða varla talin sæta tíðindum í veraldar- sögunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.