Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1969, Page 142

Andvari - 01.03.1969, Page 142
140 GEORGE JOEINSON ANDVARl með meiri hraða en oss hafði dreymt um að unnt væri áður, og vér njótum betri lífsskilyrða en nokkurn tíma fyrr. Þegar öll kurl koma til grafar, verSur úr þessu virkilegur nýr heimur. Eg geri ráð fyrir, að það sé líkt á komið fyrir oss og Bjarna Herjólfssyni. Oss ber fyrir veðrum, sem vér ráðum ekki við, og áttum oss í rauninni ekki á því, að vér erum komnir á stað, sem vér vissum ekki, að væri til. Vér getum þó ekki nú líkt og Bjarni Herjólfsson siglt í haf án þess að taka land. Vér eigum ekki að öðru landi að hverfa og verðum því að læra að sætta oss við það. Vér erum að þessu leyti í sama hát og Leifur, vér getum ekki horfið aftur og verðum að una landi því, sem vér höfum fundið. Vér verðum aS laga oss að nýjum aðstæðum, líkt og forfeður vorir gerðu á Grænlandi, íslandi og Norður- löndum. Ég ætla að nefna afbragðsdæmi um hina miklu aðlögunarhæfileika for- feðranna meS því að segja frá skemmtilegu atviki úr reynslu minni. Eina skiptið, sem ég hef komið til íslands, veittist mér sá heiSur að heimsækja forsetasetrið á Bessastöðum, þar sem sjálfur Snorri Sturluson átti bú forðum. Ég sá kýr á beit þar úti á túninu og veitti því athygli, að þær voru smáar vexti hjá nautgripum í Norður-Ameríku. Ég spurði Ásgeir forseta, hverju þetta sætti. Hann brosti og svaraði, að grasvöxtur væri lítill á íslandi, nautgripir væru því smá- vaxnari, þeir ætu minna. Sagan er auSvitað ekki öll sögS með þessu dæmi. Hinir norrænu forfeður vorir áttu hlut að því að byggja Rússland, Frakkland og Bretlandseyjar — og á síðari tímum Kanada og Bandaríkin. Og hvar sem vér höfum farið, höfum vér orðiS að laga oss að nýjum aðstæðum, nýjum grönnum, að gersamlega nýjum heimi. Forfeður vorir urðu líkt og Leifur varir viS umskiptín, og það verðum vér einnig að vera á vorum dögum. Vér erum frjálsir að því, hvort vér fylgjum dæmi Bjama Herjólfssonar, látum reka án þess að vita, hvert vér fömm, eða vér höld- um eins og Leifur Eiríksson markvisst á vit hins nýja heims. En hinir fornu forfeður vom ekki allir ævintýramenn. Þeir voru ekki allir á því að breyta til. Sumir sátu um kyrrt í Noregi eða Svíþjóð í kunnum átthögum, í sama veðurfari, og áttu í erjum sín á milli, eins og fara gerði. Vér getum hins vegar á vorum dögum ekki setið um kyrrt, úr því að umskiptin em eitt sinn orðin. Fyrir oss öllum er komið sem Leifi Eiríkssyni. Vér emm allir til þess kvaddir að kanna hinn nýja heim, heim „tækniþjóðfélagsins", eins og franskur vísindamaður, Jacques Ellul, hefur kallað hann. Heimalningar eru auðvitað enn á dögum. Vér höfum enn á meðal vor menn, sem neita því, að breytinga sé þörf, sem þverskallast við hinum raunverulega nýja heimi, sem þróazt hefur umhverfis oss. Þessir menn segja: „Virðum að vett-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.