Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 148

Andvari - 01.03.1969, Síða 148
146 SVEINN SKORRI IIÖSKULDSSON ANDVARl sínum eins og sönnunargagn fyrir gamla Goethe, og ef til vill er hann saminn sem slíkur. HingaS til hefur Laxness löngum talið hcimspeki eiga vafasöm erindi í skáldverk. Það væri samt efni í dálitla ritgerð, sem vonandi verður skrifuð, að bera saman heimspeki doktoranna Sýngmanns og Pjeturss. Frásagnarháttur og formgerð Kristnihalds undir Jökli markast af öryggi meist- arans, nálgast stundum íþrótt sjálfrar sín vegna, sem minnir á loftfimleika. Sagan er merkileg tvíbyttna. Einfaldast er e. t. v. að nálgast hana sem hreina raunsæi- lega lýsing á kvennafari prestlings vestur á Snæfellsnesi. Þar hefur um sinn búið sérlegur klerkur, sem konan stökk frá. Eljari prests, dr. Sýngmann, á sér búngaló á prestssetrinu, deyr þar í veiðiferð. Sameiginleg kona þeirra mága kemur of seint í jarðarförina, en bætir sér upp þá missu með því að gamna sér við prest- linginn, sem söguna segir og sendur var til að kanna háttu og siðu þjóða vestur þar. Málið er þó ekki svo einfalt. Dr. Sýngmann er enginn venjulegur hjóna- djöfull, heldur höfundur heimspekistefnu, gott ef ekki guð. Prestsfrúin, sem auk annars var kjördóttir doktors, móðurforsjá léttlætiskvenna og nunna, hafði e. t. v. dáið úti í heimi, og í sama mund dró hann laxfisk ægifagran úti á íslandi. Sam- kvæmt teóríunni misgrárri bjó sál konunnar í fiski þessum, varðveittum í jökli. Lærisveinar Sýngmanns sækja laxinn, sem orð lék á, að væri lík, og um leið og hann veltur úr hylki sínu stokkfreðinn, heilsar konan upp á viðstadda. Hér hlýtur jafnvel hinn harðsnúnasti raunsæismaður að játast auðmjúklega undir töfrabrögð meistarans. Varð þama lífmögnun, eða kom konan óraveguna ströngu frá gleðihúsum og klaustmm. Það er aðeins á færi snillinga einna að yfirvinna tregðu lesenda sinna frammi fyrir svona fantasíu. Upp frá þessu til söguloka leikur Laxness tveim sverðum senn af ótrúlegri íþrótt. Er konan draugur eða holdi klædd? Hvað er veruleiki og hvað draumur? Frá þessu sjónarmiði má strax frá upphafi lesa söguna í tveimur plönum, og færni höfundar birtist í því að fara samtímis fram tveimur sögum og ferðast að því er virðist milli tveggja heima. í áðurnefndri grein sinni, Persónulegum minnisgreinum um skáldsögur og leikrit, segir Laxness: „Ekki er heldur ótítt að menn leiðist til að nota skáldsöguna í einhverju því skyni sem henni liggur fjarri eða jafnvel geingur gegn eðli hennar. Stundum er reynt að gera hana að klakstöð fyrir þesskonar táknmál sem einna helst á heima í goðafræði og trúarbrögðum; ellegar menn vilja hafa hana að prédikunarstóli eða gera úr henni vagn sem flytji mönnum heim sannleikann. Sagnaskáld eru annálahöfundar í hjarta sínu en ævintýrasmiðir að íþrótt." Ef ég skil höfundinn rétt, virðist vaka fyrir honum eitthvað, sem kalla mætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.