Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 173

Andvari - 01.03.1969, Side 173
ANDVAHI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 171 um upp á kirkjuloftið. Pétur á Gautlöndum var aðeins kosinn til „bráðabirgðar", fyrst senr foringi Þjóðliðsins, eflaust af því að liðið vantaði þann hershöfðingja, er Jón Sigurðsson átti upphaflega að verða samkvæmt uppkasti því að lögum, er Einar hafði samið og ungu mennirnir höfðu fyrir framan sig. Kosning Péturs „til bráðabirgðar“ hefur þó eflaust öðrum þræði verið vegna þess, að hann var, eins og síðar reyndist betur, hugrakkastur til úrræða, og svo var hann nákomn- astur þeim hinna eldri manna, sem þessir ungu menn gátu í svipinn helzt hugsað sér til forystu í sjálfstæðismálinu, Jóni alþingismanni á Gautlöndum. Þó að þessir ungu menn litu mjög upp til Einars í Nesi, sáu þeir ekki á honum þann höfð- ingssvip, sem þeim fannst nauðsynlegur á hershöfðingja sínum. Til hans var gott að leita ráða um skipulagningu liðssveitanna, en ekki til þess að stjórna beim í því stríði, sem fram undan var. Framhald þessa varð svo það, að Pétur var kosinn yfirforingi Þjóðliðsins og Jóni á Gautlöndum var falið að stofna til Þing- vallafundarins 1885. En Einar í Nesi varð sjálfkjörinn og sjálfsagður ráðgjali forystumanna Þjóðliðsins og síðar Eluldufélagsins, einkum Péturs á Gautlönd- um og Benedikts á Auðnum, stóð í bréfaskiptum við þá öll síðustu ár sín og átti fundi við þá oftast, er hann fór austur í sýsluna, t. d. á sýslunefndarfundi. Allt, sem Þorsteinn segir um slóttugan undirbúning og skipulagningu Péturs á Gaut- löndum við stofnun og starf Þjóðliðsins til þess að ná héraðsvöldum í Suður- Þingeyjarsýslu, er heilaspuni og ímyndun, líklega sprottin upp úr kynnum hans af nútíma valdabröskurum. Þau völd, er Pétri voru falin í Þingeyjarsýslu, voru öll lögð í hendur honum af öðrum mönnum, er treystu honum bezt þeirra manna, er völ var á hverju sinni til góðra og viturlegra úrræða í vandamálum, enda voru úrlausnir hans slíkar, að vel var við unað af héraðsmönnum í full 30 ár. Það sem Þorsteinn hefur að segja um Huldufélagið þingeyska eða öðru nafni Ófeig í Skörðum og félaga, er þó á enn rneira misskilningi reist, auk þess sem þar kemur fram óskiljanleg, órökvís og jafnvel heimskuleg illgimi í garð því nær allra þeirra manna, er stóðu fyrir þeirri menningarsókn Þingeyinga, sem hann lýsir bæði fagurlega og rétt. Hann segir Huldufélagið hafa verið mafíu, sem er nafn á ítölskum og bandarískum glæpamannafélagsskap, að skipulagi og tilgangi. Þennan skilning sinn reisir hann á því, að félagið hafi verið lokað félag, og þeirri skilgreiningu á starfi þess, að það hafi fyrst og fremst verið ofsóknir á hendur Benedikt sýslumanni og Þórði Guðjohnsen, enda til þess stofnað. Hann leitar staðfestingar á þessum skilningi sínum í dagbókum Snorra hreppstjóra á Þverá, senr hann virðist hafa lesið til þess eins að finna þar eitthvað þessu til stuðnings. Þetta er að því leyti réttmætt, að Snorri var maður vitur og sann- gjam, og gæti því ókunnugur maður honum búizt við, að hann færi ekki með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.