Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 179

Andvari - 01.03.1969, Síða 179
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 177 Þorsteinn virðist hafa mikla löngun til að gera hlut Sigurðar Jónssonar í Yztafelli sem minnstan. Ekhi leggur hann þó alúð við að vanda sig um að hafa frá réttum staðreyndum að segja um hann. Segir hann Sigurð hafa náð hæst- um aldri í „valdakvartett" Huldufélagsins, og „lenti þá í því í ellinni að vera skipaður ráðherra, er Framsóknarflokkurinn var að rísa til valda“. Sigurður varð eigi nema tæpra 74 ára gamall (fæddur 28. janúar 1852, dáinn 16. janúar 1926) eða fullum 19 ámm yngri en Benedikt frá Auðnum varð, er hann lézt fullra 93 ára. Einnig er ofsagt, að Sigurður hafi verið kominn í elli, er hann var skip- aður ráðherra. Þá var hann tæplega 65 ára, og hefur margur orðið ráðherra eldri, enda var hann þá enn vel ern. Idins vegar eltist hann ört, eftir að hann varð ráðherra, enda tók hann starf sitt mjög alvarlega á þeim erfiðu árum við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Sagan um hans erfiðu stjórnarstörf þá hefur enn ekki verið sögð, svo að gagn sé að, en því er ekki að kvíða, að hann fái vansæmd af, ef hún verður af vandvirkni um sannindi samin. Það er mjög leiðinlegt fyrir Þorstein Thorarensen að gera að sinni umsögn í riti, sem hann ætlast til að skoðað sé sem sagnfræði, þá bakmælgi, er ábyrgðarlausir pólitískir andstæð- ingar Sigurðar reyndu að læða út meðal manna, þá, að hann væri „aðeins vilja- laust verkfæri í höndunum á Jónasi frá Hriflu“ — í þeirn tilgangi einum að láta hann kenna á þeim óvinsældum og þeirri tortryggð, er Jónas hafði meðal and- stæðinga sinna. Ég átti þá oft leiÖ til þeirra beggja, Sigurðar og Jónasar, og veit það vel, að Sigurður lét ekki segja sér fyrir verkum og hélt þeim félagslegu vinnubrögðum, er hann hafði tamið sér. En þeir Jónas höfðu veriS sveitungar og voru flokksbræður og vinir, og mat Jónas Sigurð mikils sem sér eldri mann og mun trauðlega hafa metið annan mann meira á þeim árum. ASeins eitt mun ekki vera tilhæfulaust í orðrómi þessum: Jónas var mildu fleiri mönnum kunn- ugur í Reykjavík en SigurSur, einkum fyrst eftir að hann kom til Reykjavíkur, og af þeim sökum leitaði Sigurður stundum ráða hjá Jónasi, er velja þurfti menn til starfa. Um samstarf Sigurðar viS jafnaldra sína og félaga í Suður-Þingeyjarsýslu er það annars að segja, aS hann hafði að tvennu leyti nokkuð erfiða aðstöðu: hann var ekki í nábýli við helztu samverkamenn sína, og sveitin hans var þá ein af fátækustu sveitum héraðsins. Það varð því talsvert þung kvöð á herðum hans að halda uppi hlut hennar, en hann þótti gera þaS með prýði. Það er alrangt, sem Þorsteinn segir, að hann hafi „sjálfsagt" ekki ráðið miklu „í hópnum". Hann var þar alltaf mjög mikils metinn, og er til marks um það, að þegar fyrst var stofnað til sambands kaupfélaga landsins 1902, var ekki sneitt hjá húsi hans, heldur völdu fornir félagar hans það til stofnfundarins. Eins og Þorsteinn virðist hafa undarlega löngun til að gera hlut SigurSar 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.