Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1969, Page 180

Andvari - 01.03.1969, Page 180
178 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI í Yztafelli sem minnstan, hefur hann beinlínis ástríðu til að gera hlut Péturs á Gautlöndum sem verstan. Svo að engum þurfi að dyljast þetta, skal lýsing hans á Pétri tekin hér upp orðrétt: „Fremstan þeirra1) skal telja Pétur Jónsson á Gautlöndum, sem tók við ríki af föður sínurn, en var á flestan hátt alger andstæða hans að skapgerð og stjórn- unarháttum. Pétur var lægri vexti en faðir hans og fyrirferðarlítill. Hann var að vísu ör í lund eins og faðir hans, og virðist jafnvel hafa verið ennþá ráðríkari, en á hinn bóginn kunni hann betur að stilla skap sitt. Honum lét það bezt að vinna bak við tjöldin, var stilltur og prúðmannlegur, en sagður langrækinn og hefnigjam, og í flestu þessu ólíkur föður sínum. Hann var alger reglumaður á vín og hafði mikil áhrif á sveitarbrag til batnaðar með siðferðisstyrk sínum og stjórnsemi. Það er sagt, að hann hafi mestan þátt átt í því að afnerna úr sveit sinni að uppnefna fólk. Hann gerði það ekki með neinu offorsi. Aðferð hans var sú, að ef hann heyrði einhvern uppnefndan, t. d. Gvendur kýrhaus, lét hann á engu bera fyrst í stað. En skömmu síðar vék hann talinu að umræddum manni og sagði: „Já, hvernig er það með hann Guðmund Jónsson bónda á Hóli.“ Þannig innrætti hann mönnum með hæglætinu, að það væri svívirða og fyrir neðan mannlega virðingu að uppnefna náungann. Með sama hæglætinu réð hann öllu, er hann vildi innan Huldufélagsins. Hann hefur sjálfsagt rætt við féhga sína um landsins gagn og nauðsynjar í lýð- ræðislegum rabbtóni. En ef um einhver áhugamál hans var að ræða, hefur hann vafahust, ef að líkum lét, verið búinn að undirbúa jarðveginn og tryggja sér, að hans vilji yrði ofan á. Það var hans venjulega aðferð bak við tjöldin, líka þegar hann fór að starfa á Alþingi. Þannig hefur hs.nn sennilega verið í eðli sínu undirförull, en því var aldrei gefið það nafn, því að hann var kurteis í framgöngu og tali. Eru til ýmsar fremur vænrnar sunnudagaskólasögur um það, lrve göfugur og mannúðarfullur hann hafi verið. Hann var ekki talinn neitt afburðagreindur og fremur óáheyrilegur ræðumaður, ákaflega nákvæmur í öllu og samvizkusamur og nokkuð langorður. Þeirri skoðun var fleygt um allt land, að hann væri raunverulegur einvaldsherra Þingeyinga, og þingmaður þeirra var hann í 30 ár. Hann var eins og fleiri forystumenn Þingeyinga óskólageng- inn og varð síðast ráðherra." Hér er í einu breytt frá því, sem er í riti Þorsteins. Það er skáletrað, þar sem hann hverfur frá þeim fullyrðingastíl, sem svo mjög einkennir rit hans, yfir í Leitis-Gróustíl. Þetta er þó ekki gert af því, að það fari honum sérstaklega illa, heldur vegna þess, að það er bending um, að hér sé einhver á ferð, sem talar 1) Þ. e. forystumanna Huldufélagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.