Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 184

Andvari - 01.03.1969, Síða 184
182 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI Þingeyinga til mennta og dáða. Hann gerði það að nokkuð fastri venju, er hann var formaður kaupfélags þeirra, að kalla þá, er hann treysti bezt til, að halda hátíð með almenningi í nágrenni fundarstaðarins í lok kaupfélagsfundarins. Þess vegna voru Þingeyingar undir það búnir að halda aldamótahátíð þá, er Þorsteinn Thorarensen lýsir svo fagurlega í upphafi rits síns. Þeir áttu bæði manninn til að setja hana á svið og stjórna henni, Sigurð í Yztafelli, ræðumenn og skáld, söngflokka, íþróttamenn og hesta til að sýna. Auðvitað var þetta ekki allt Pétri að þakka og enn síður, að hann ætti það allt. En hann var þá þegar hinn „dýrsti aðalsmaður“ Þingeyinga. Elafi hann ekki verið til þess borinn frá upphafi, höfðu þeir valið hann til þess að vera það, og það var þeim flestum ljúft. Af því, sem Þorsteinn segir, að Pétur „hafi verið talinn“, er eitt ekki alveg rangt. Hann var af ýmsum „talinn“ „ekki neitt afburðagreindur“ og „fremur óáheyrilegur ræðumaður'. Við þetta má bæta því, að hann ritaði skrautlausan stíl, og þótti ýmsum hann því ekki snjall rithöfundur heldur. Þetta stafaði bein- linis af því, að hann vildi vera og var nákvæmur og samvizkusamur í framsetn- ingu og af þeim sökum lítill áróðursmaður. Var það eins í samræðum sem í riti og fundaræðum, enda þarf að nota þar sömu tækni eða svipaða til árangurs og í fundaræðum og í riti. Þetta hlýtur Þorsteini Thorarensen að vera vel kunnugt, og því kemur það fram eins og hver önnur endileysa (og er það raunar), að Pétur hafi „vafalaust, ef að líkurn lét, verið búinn að undirbúa jarðveginn og tryggja, að vilji sinn yrði ofan á“, þegar mál voru borin upp á fundum til ályktunar, og að það hafi verið „hans venjulega starfsaðferð bak við tjöldin, líka þegar hann fór að starfa á Alþingi". Það má vera hverjum rnanni ljóst, að þessa endileysu segir Þorsteinn ekki til þess að segja satt eða sýna snilli sína í ályktunum, heldur til þess eins að finna einhver sýndarrök til að undirbúa þann dóm, sem honum er mjög í mun að kveða upp um Pétur, að hann hafi „sennilega verið í eðli sínu undirförull". Það skal fúslega játað, að Þorsteini Thorarensen er það mikil vorkunn, að hann skuli komast að þessari dómsniðurstöðu um Pétur á Gautlöndum. Hann hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að Suður-Þingeyjarsýsla hafi verið ríki Péturs í 30 ár, og skilur ekki, að slíkt hafi getað gerzt nema með áróðri, og fyrst það var ekki í opinberum ræðum eða riturn, hlaut það auðvitað hafa gerzt bak við tjöldin, þar sem menn hvorki sáu til Péturs eða heyrðu, þetta gat hann af því, að „sennilega hefur hann verið undirförull“. Allt þetta mikla rit Þorsteins, Gróandi þjóðlíf, er vitnisburður um, hve mjög hann metur menn eftir áróðurs- hæfileikum þeirra, málsnilli í ræðu og riti, sérhverri snilli til að beita brögðum við að hlunnfara menn til þess að fá vilja sínum framgengt, og að hann leitar eftir því sjálfur að ná árangri, að fá viðurkenningu sem gáfaður og gegn sagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.