Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1978, Page 5

Andvari - 01.01.1978, Page 5
HALLDÓR KRISTJÁNSSON: HERMANN JÓNASSON i Hermann Jónasson var fæddur á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð í Skaga- firði 25. desember 1896. Foreldri hans allt í næstu liði var bændafólk um Skagafjörð og Eyjafjörð. Það er ekki fyrr en í fimmta og sjötta lið, sem rakið verður til presta, og þá eru það sveitaprestar, sem auðvitað voru bændur jafnframt því að gegna embætti sínu. Langt er að rekja ættir Hermanns til kunnra þjóðskörunga, þó að stór- rnenni fyrri alda séu forfeður bans eins og annarra Islendinga. En saman koma ættir hans og margra ágætra og alkunnra Norðlendinga. Hermann var sjötti rnaður frá Hallgrími á Kjarna, en hann var faðir Þorláks á Skriðu í Hörgárdal, sem telja má fyrsta trjáræktarmann Eyfirðinga og var mikill bóndi og ræktunarmaður á sinni tíð. Tryggvi Gunnarsson var þriðji maður frá Hallgrími á Kjarna og Hannes Hafstein systursonur Tryggva því fjórði maður frá Hallgrími. Þeir feðgar á Laxamýri, Sigurjón og Jóhann skáld, voru fjórði og fimmti liður frá Hallgrími á Kjarna, og ámóta var frændsemi Hermanns við þá Ólaf FriÖriksson ritstjóra og séra Sigurbjörn Ástvald Gíslason. Lengra verður ekki fariÖ hér í þeim efnum. Foreldrar Hermanns Jónassonar voru Jónas Jónsson og Pálína Björns- dóttir. Þau giftust og hófu búskap á DýrfinnustöÖum í Blönduhlíð 1886. Jónas var þá þrítugur, en Pálína tvítug. Dýrfinnustaðir er yztur bær í Akra- hreppi í efri röð, stendur við fjallsrætur góðan spöl fyrir utan og ofan Syðri- Brekkur. Þaðan fóru þau hjón eftir tvö ár að Enni í Viðvíkursveit, en 1895 fluttust þau að Syðri-Brekkum og bjuggu þar síðan. Hermann var næst- yngstur af sex börnum þeirra. Gísli Magnússon í Eyhildarholti, sem var nákunnugur heimilinu á Syðri-Brekkum, lýsir því svo: ,,Foreldrar Hermanns voru hin mætustu hjón á hverja grein, en næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.