Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 12

Andvari - 01.01.1978, Síða 12
10 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI ég setti á mig, ef ég ætlaði að hefja hann hærra svo nægði til byltu, því þá herti ég urn leið að sama skapi höfuðspyrnu Hermanns undir kjálka mína. Ekki fékk ég undir þessum kringumstæðum tækifæri til að nota skiptiklofbragð á lofti yfir á hægri, sem ég tarndi mér við aðra, vegna þess að hvirfilspyrnan hamlaði því. Klofbragð af Hermanns hálfu kraup ég af mér venjulega, en annars sló ég hæl í hnésbót hans með afli, sem nægði til að eyðileggja bragðið. Hinni frægu krækju hans smeygði ég af mér með rnýkt eða ef það tókst ekki strax við álagningu bragðsins, sleit ég mig úr hendi með hörku og samfara hnitmiðaðri bolvindu, sem mér tókst að eyðileggja aðstöðu hans til vinnings með. Þannig komum við okkur upp jafnteflisgrundvelli. Hermann hafði feikna keppnisskap. Hann gekk að keppni með fyllstu harðneskju við sjálfan sig. Hins vegar var fráleitt að segja, að hann væri illtækur. Hann var harðtækur, en laus við að vera níðtækur. Of mikið og of vel hafði hann lesið Islendingasögur með aðdáun á drengskap og hetju- lund, til þess að hann léti sig henda níð í átökum við menn. Hann var því geðfelldur viðfangsmaður þeim sem skildu hann, en erfiður og skæður sökum kappsins, orkunnar og hugvitsins, sem hann beitti í hverri raun. Þátttaka hans var af lífi og sál. íslenzk glíma er, sé hún rétt iðkuð, hug- vitsíþrótt í líkingu við manntafl. Þeir sem glímdu við Hermann Jónas- son fengu að reyna það fyrr eða síðar. Islenzk glíma átti mikinn þátt í því að gera okkur Hermann samrýmda, þótt varla dytti okkur í hug, að þau kynni myndu leiða til svo langvar- andi vináttu sem raun varð á. En það var vissulega sitthvað annað en hreystidýrkun, æskuærsl og aflraunir, sem gerði okkur að nokkurs konar ,,fóstbræðrum“ í Akureyrarskóla. Að sjálfsögðu er það staðreynd, að t. d. ef íslenzk glíma er æfð til hins ýtrasta — og sama er að segja um lausatök — þá kynnast viðfangs- mennirnir innræti hvor annars trúverÖugar en við orðræður. Hægara er að fela innrætisbrest bak við orð en bak við átök í slíkum fangbröoðum. Við þóttumst ekki renna blint í sjóinn um innræti hvor annars. Auk þessa vorum við báðir sveitamenn, frá strjálbýlislegum svæðum og aldir upp við fremur kröpp kjör. Við höfðum lítil peningaráð og þurftum að treysta á okkur sjálfa aðallega. Við höfðum haft aÖgang að nokkrum og góðum bókakosti og höfðum lesiÖ íslendingasögur allrækilega og ljóð íslenzkra höfuðskálda, — kunnum dálítið úr þeim Ijóðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.