Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 14

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 14
12 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI Skjaldarglímu Ármanns, að hann hafi orðið að hætta æfingum og keppni 1921, þar sem hann varð að stunda kennslu og aðra vinnu jafnhliða nám- inu og það hafi tekið all n tíma sinn. Frímann Flelgason dregur þessa skýringu mjög í efa í hók sinni og segir, að Flermann hafi sagt annars staðar, að hann hafi verið beittur rangindum o o og ekki þolað það. En fleira kynni að koma til greina. Vorið 1922 hirtist bæklingurinn Glímur eftir Hermann Jónasson. Hann ræðir þar urn kosti glímunnar, en líka galla hennar. Þar kemur frarn, að hann er á móti þeim reglum, sem giltu um kappglímur. Iíann mælir gegn handvörnum og telur þær eiga mikinn þátt í meiðslum í glímum. Þar segir t. d.: „Nú eru þeir þó víst ekki fáir, sem halda því frarn, að þessi handa- dans sé fagur, en það er auðvitað ekkert annað en ein tegund þessarar afvegaleiddu smekkvísi, því það er hlátt áfram ljótt og mjög óglímumann- legt — enda þótti svo ætíð fyrrum, því þá var mesta hrósið: „Flonurn varð ekki at fótunum komið“ — að hrökklast fyrir andstæðingi sínum, jafnvel skríðandi á fjórum fótum eða enn flatari og eiga oft limi sína og jafnvel sigur andstæðingi sínum að launa, sem þrátt fyrir stórfellda yfirburði þorir hvorki né vill kasta mótstöðumanni sínum svo hranalega, að honum sé vís Iiætta búin af meiðsli." Sennilega er hér þriðji þátturinn í því, að Hermann Jónasson hætti kappglímum. Hann vissi vel, að hann varð að vinna fyrir sér jafnframt því að hann sótti námið af kappi og hafði Jrví nóg með tíma sinn að gera. Eflaust hefur honurn sárnað við dómnefnd Konunosghmunnar. En auk þess er hann á rnóti þeim reglum, sem giltu í glímunni. Það er minna gam- an að sigra, ef það þarf að gerast msð þeim hætti að „kasta mótstöðumanni sínum svo hranalega, að honum sé vís hætta búin“. Hermann Jónasson hafði ekki fulla nautn af keppni, þar sem honum voru leikreglur ógeð- felldar. Það var fleiru að mótmæla en einum vafasömum eða röngum dómi. O III Hermann Jónasson lauk embættisprófi í lögfræði 12. febrúar 1924. Að prófi loknu gerðist hann fulltrúi við bæjarfógetaembættið í Reykjavík hjá Jóhannesi Jóhannessyni. Árið 1927 urðu stjórnarskipti. Framsóknarflokkurinn myndaði stjórn með hlutleysi Alþýðuflokksins. Jónas Jónsson frá Hriflu fór með dómsmál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.