Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 16

Andvari - 01.01.1978, Side 16
14 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI Það var skylda ungmennafélagans að vera fullkominn rnaður, andlega og líkamlega, til þess að vera fær um að vinna þjóð sinni gagn. Eg hef oft hugleitt það síðan, hvað lítið við ungmennafélagarnir viss- um í raun og veru. A nútíma mælikvarða var allt okkar tal og trú draum- órar, hlandið eldmóði hugsjónarinnar, sem vissi nokkurn veginn, hvað takmarkið var, en næstum ekki neitt, hvaða leið átti að fara til að ná því. — En lífsreynsla mín hefur kennt mér það, að draumórarnir eru stundum meiri raunveruleiki en allt annað og hlind trú sér stundum miklu skarpar og lengra en þeir, sem alsjáandi teljast. — Draumóramönnunum svokölluðu hefur orðið að trú sinni. — Það er söguleg staðreynd, að breytingar þær, sem urðu í íslenzkum stjórn- málum 1927, var bylting, sem ungmennafélagshreyfingin olli. Framfara- áhuginn, sem ungmennafélögin höfðu vakið með þjóðinni, var þá orðinn svo sterk alda, að hún har tvo foringja ungmennafélaga upp í æðstu valdastóla. — Upp frá þessu hefst hið mikla framfaratímabil, sem staðið hefur síðan.“ Þessi ræðubrot skýra feril og mótun Hermanns Jónassonar. Hann vissi, að ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar hafði gjörbreytt aðstöðu alþýðufólks til skólanáms. A mörgum sviðum var unnið að því að láta hugsjónirnar rætast. Hann kaus sér að eiga hlut að framhaldi þess í samstarfi við þá, sem fyndu leiðir til að ná takmarkinu. Reynslan kennir margt og menn endurskoða jafnan stöðu sína og stefnu í ljósi hennar. Á bæjarfulltrúaárum Hermanns Jónassonar varð hann fyrir þeirri reynslu, sem festi og herti pólitíska lífsskoðun hans. Hann var bæjarfulltrúi og lögreglustjóri 9. nóvember 1932. Við þann dag og atburði hans verður nokkuð að dvelja. Atvinnuleysi var mikið, og bærinn hélt uppi nokkurri atvinnubóta- vinnu, sem miðlað var milli þeirra, sem verst voru settir. Ekki var þetta samfelld vinna nema fyrir þá, sem höfðu ómegð í meira lagi. Nú hafði meiri- hluti bæjarstjórnar hugsað sér að lækka kaupið í atvinnubótavinnunni. Hvort tveggja var, að þeir sem lifðu á þessari vinnu voru illa aflögufærir til að mæta tekjurýrnun og líklegt þótti, að þetta væri hugsað sem upphaf almennrar kauplækkunar. Varð því fjölmenni við Góðtemplarahúsið, þar sem bæjarstjórn hafði íund, og kauplækkuninni kröftuglega mótmælt. Urðu æsingar svo miklar, að ekki var fundarfriður og sló í bardaga og meiddust margir og sumir alvarlega, bæði lögregluþjónar og upphlaups-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.