Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 22

Andvari - 01.01.1978, Side 22
20 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI V Hermann Jónasson náði kosningu á Ströndum, og Framsóknarmenn urðu 15 á þingi. Sjálfstæðismenn voru 20, en Alþýðutlokkurinn fékk 10 menn. Af frambjóðendum Bændaflokksins náði Hannes Jónsson einn kjöri, en fékk með sér tvo uppbótarmenn, Magnús Torfason og sr. Þor- stein Briem. Ásgeir Ásgeirsson var kosinn utan flokka. Framsóknarflokk og Alþýðuflokk skorti því eitt atkvæði til að liafa meiri bluta í báðum deildum. Þessi tæpi meiri bluti byggðist á blutkesti um annað sætið í Skagafirði, þar sem kjörstjórn taldi atkvæði jöfn. En þeir Magnús Torfa- son og Asgeir Asgeirsson komu til liðs við meiri hlutann, og tók Ásgeir þá upp samstarf við Alþýðuflokkinn. Framsóknarflokkurinn fól Hermanni Jónassyni stjórnarmyndun. Yms- um þótti eðlilegt, að Jónas Jónsson yrði forsætisráðherra. Idann var for- maður Framsóknarflokksins og liafði verið ábrifamesti talsmaður bans, svo að enginn átti meiri blut í kosningasigri flokksins en bann. Hins vegar vildi Alþýðuflokkurinn ekki ganga til samstarfs undir forystu bans, og sumir þingmenn Framsóknarflokksins létu sér það vel líka. Því varð fullt samkomulag um Hermann. Ríkisstjórn bans var skipuð 28. júlí. Ráðberr- ar með honum voru Eysteinn Jónsson og Haraldur Guðmundsson. Engin ríkisstjórn á Islandi befur baft eins lágan meðalaldur, 35 ár. 1 iltölulega ungir menn bafa blotið ráðherratign, Hannes Hafstein og Sigurður Eggerz 39 ára og Einar Arnórsson 35 ára. En það er einsdæmi, að Alþingi bafi myndað stjórn með forsætisráðberra, sem aldrei hafði á þingbekk setið. Þetta var atbafnasöm ríkisstjórn og sat ekki á friðstóli. Kalla rná, að fyrsta verk hennar væri að bækka kaupgjald. Vegavinnukaup var hæst 90 aura á klst., og bafði þó oft verið unnið fyrir lægra kaup, allt niður í 65 eða 60 aura. Nú var það ákveðið ein króna um land allt. Stefnan, sem Tryggvi Þórhallsson lýsti í nóvember 1933, var komin til framkvæmda. Það voru orðin þáttaskil í stjórnmálasögu Islands. Ríkisvaldið lagði fram almannafé til að balda uppi almennri kaupgetu. í öðru lagi voru sett bráðabirgðalög um afurðasölu landbúnaðarins. Á haustþingi 1934 voru samþykkt lög um sunr brýnustu stefnumál stjórnarinnar. Þar voru afurðalögin svonefndu; lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. og lög um ráðstafanir til þess að greiða fyrir við- skiptum með sláturafurðir og ákveða verðlag á þeirn, eins og þessir laga- bálkar bétu. Þá voru sett lög um verkamannabústaði, um vinnumiðlun, um síldarverksmiðjur ríkisins. Árið 1935 bættust svo við ýmis lög: um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.