Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 33

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 33
andvari HERMANN JÓNASSON 31 ráðherra Alþingi frá aðdragandanum að lausnarbeiðni ráðuneytisins, eins °g rahið hefur verið hér að framan, og hann hætti því við, að í ríkisstjórn- mni væri ekki samstaða um nein úrræði í þessum málum, sem að hans áliti gætu stöðvað hina háskalegu verðbólguþróun. Hún mundi verða óvið- ráðanleg, ef ekki næðist samkomulag um þær raunhæfu ráðstafanir, sem lýst hefði verið yfir að gera þyrfti, þegar efnahagsfrumvarp ríkisstjórnar- innar var lagt fyrir Alþingi vorið næsta á undan.“ Afargt hefur verið rætt um þessa lausnarbeiðni Hermanns og viðskiln- aö vmstri stjórnarinnar. Þess er að vísu rétt að geta, að sú launaskerðing sem hún talaði um varð að veruleika hjá næstu stjórn og afkoma ríkissjóðs var alls ekki slæm í árslok 1958. Þegar frumvarp hennar var afgreitt sem lög frá Alþingi eftir 3. umræðu í efri deild 30. janúar 1959, þar sem Framsóknarmenn höfðu styrk til að fella það, mælti Hermann Jónasson svo: ,,Þar sem ég tel heildarstefnu núverandi stjórnarflokka í efnahagsmál- um þannig, að svo miklu leyti sem hún er kunn orðin, að ég vil enga ábyrgð á henni bera, og frumvarp þetta er ekki þannig úr garði gert, að það tryggi jafnrétti stétta, mun ég ekki greiða atkvæði með því. En þar eð meginatriði frumvarpsins er þó að gera tilraun til að færa til baka þær Fækkanir, sem andstæðingar fyrrverandi ríkisstjórnar knúðu fram á síðast- liðnu sumri, mun ég ekki bregða fæti fyrir frumvarpið og greiði því ekki atkvæði. Þessi er afstaða okkar Framsóknarmanna hér i háttvirtri deild.“ Hermann Jónasson mun hafa talið þoað fullreynt, þegar hann haðst lausnar 1958, að þess væri enginn kostur að stjórna eins og hann vildi. Auðvitað urðu honum |)að mikil vonbrigði, en þó er þess að gæta, að hann vissi það vel, að mikið brast á, að fyrir hendi væru þær forsendur, sem liann taldi góðri stjórn nauðsynlegar. Þeim má m. a. kynnast af ræðubroti, sem hann flutti á þingi í desember 1952, þegar rætt var um verkfall, sem þá stóð yfir. Þá sagði hann: ,,Eina ráðið til þess að friða þjóðfélagið, tryggja lýðræði og afstýra ein- rteði, sem mundi koma eftir algera upplausn, er að hinn lýðræðissinnaði verkalýður verði nægilega sterkur, nægilega heiðarlegur við sjálfan sig og lýðræðið, nægilega djarfur til að taka á sig fulla ábyrgð. Þetta verður að gerast með þeim hætti, að verkafólk noti félagssamtök sín líkt og íslenzkir kaendur til þess að fá í sína umsjá eða stjórn öll þau fyrirtæki og allar stofnanir, sem beint eða óbeint geta að öðrum kosti haft tækifæri til að taka ranglega hluta af réttu kaupi hins vinnandi fólks. Ef fulltrúar og um-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.