Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 38

Andvari - 01.01.1978, Síða 38
36 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI undir nafni. En þegar honum varð heitt í hamsi, sagði hann fyrir um mál- flutning. Þá vildi hann gjarnan hafa skrifara, sem hripaði niður eftir hon- um, en sjálfur gekk hann urn gólf og sagði fyrir. Hermann var bókamaður og las margt. Hann hafði yndi af að lesa persónusögur, hugsa urn mikil örlög og viðhrögð manna á úrslitastundum. Þau efni þótti honurn gaman að ræða og gerði það af skilningi, djúpum og skörpum. En hann hafði engu síður yndi af ljóðum. Sjálfur var hann ágætlega hagorður og svo smekkvís á vísnagerð, að hann fór naumast eða alls ekki með lélega vísu frá eigin brjósti. Karl Kristjánsson lýsti Hermanni svo: „Hann er Ijóðlesinn og hag- mæltur sjálfur, ef lrann vill það við hafa. Agætlega minnugur á bók- menntaleg snjallyrði í bundnu máli og óhundnu og kann sæg af skemmti- legum og táknrænum sögurn um menn og atburði." Hermann Jónasson var hraustmenni og hei'lsugóður lengi ævinnar. Þegar Framsóknarmenn á Vestfjörðum fóru að ákveða framboð fyrir al- þingiskosningarnar 1963, lágu fyrir þau orð frá honum, að hann vildi hætta. Menn höfðu ekki gert sér grein fyrir neinum ellimörkum á Her- manni og mæltust til þess, að hann gæfi enn kost á sér. Þegar honurn voru llutt 'þau tilmæli, spurði hann um viðhorf þeirra, sem skipa áttu önnur efstu sæti listans. Þegar hann vissi, að þeir mæltust einnig til þess, að hann héldi sæti sínu, féllst hann á það. Því var hann þingmaður Vest- firðinga fram til 1967 og sat á þingi 33 ár samfellt. Hermann fékk svonefnda Parkinsons veiki. Hann gekk undir læknis- aðgerð úti í Bretlandi 1968 og náði nokkurri heilsu eftir það. Síðustu árin var hann rúmfastur að kalla, hafði misst málið að mestu, en gat lesið nokkuð og fylgdist með því, sem gerðist. Dvaldi hann ýmist í sjúkrahúsi eða á heimili sínu. Veikindum sínum tók Hermann af æðrulausri karhnennsku. Hann vissi, að hverju fór, og sagði senr svo við vini sína, að þessa glímu væri erfitt að vinna. Hann sagði, að lífið skuldaði sér ekki neitt. Elann væri búinn að eiga svo gott. Sumum fannst að þá væri Hermann Jónasson stærstur, er hann var þrotinn að kröftum, og auðvitað reyndi aldrei meir á karlmennsku hans en þá. I þessari ströngu legu naut Hermann löngum umhyggju konu sinnar. Enn sem fyrr vakti hún yfir hag hans og heimili. Hann andaðist 22. janúar 1976. Vigdís Steingrímsdóttir hafði þá enn óbugað þrek, að því er séð varð. Hún lézt 2. nóvember á því sama ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.