Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 48

Andvari - 01.01.1978, Síða 48
46 JÁTVARÐUR JÖKULL JÚLÍUSSON ANDVARI og hreppstjórunum, sem þá voru í þeim hreppi Króksfjarðarhreppi, eins og þeir kölluðu Reykhólasveit þá, grunar mann, að einhver hinna veiku, sjóndöpru og fótaveiku kunni að hafa þjáðst af ann- aðhvort holdsveiki eða sullaveiki. Eng- anveginn er það þó víst. Nóg var til af öðrum mannameinum. Loks er að geta um merkilegt atriði: 1 Reykhólasveit voru 20 manns, sem náð höfðu sextugsaldri, voru milli sextugs og áttræðs. Þrátt fyrir öll harðræði, alla sjúkdóma, válynd veður og náttúru- ógnir, þrátt fyrir alla fátæktina, arð- ránið og oft bjargarleysið, þá var lífs- þrótturinn og seiglan í kynstofninum eins giftudrjúg og þessi raun ber vitni. Efalítið voru forfeður okkar fátækir á þessu söguskeiði. Mæða þeirra og rnein eru til þess fallin að vekja okkur umhugsun, hræra hjörtu okkar sem nú lifurn til bæði meðaumkvunar og aðdá- unar, þegar við berum saman hlutskipti okkar nú og hlutskipti þeirra þá. Þá var ekkert sjúkrahús nema heimilin, ekkert hjúkrunarfólk nema heimilis- fólkið, áhaldafátt, fáfrótt, önnum kafið. Þá voru engir læknar nema tíminn og forsjónin. Ég hugsa til okkar löngu gengnu forfeðra með virðingu og aðdáun og stolti og blessa minningu þeirra bæði lífs og liðinna. 3. Gróm/aus nöfn og hreimhrein. Að framan greinir frá ótrúlega mörgu, sem lesa rná út úr orðfáu manntalinu. Miklu fleira er hitt, sem þar verður tæpast lesið. Fjöldi ölmusufólksins vitn- ar um fátækt og bágindi. Hitt er síður ljóst, hver var kunnáttan til verka. Hvernig var handbragðið við ullarvinn- una, við vefnaðinn, við prjónaskapinn? Hvernig var verkfærakosturinn hjá kon- um og körlum? Hversu fjölbreyttar voru smíðar karlmannanna við báta og skip, við hirzlur og heimilisáhöld? Hvernig var fegurðarsmekkurinn við handverk og hugsmíðar? Við vitum þó eitt. Fólk- ið í Staðarsókn hafði líkneski heilagrar Maríu guðsmóður ætíð fyrir augurn í Staðarkirkju og aðra fagra dýrlinga í skornum myndum. Eins hafði verið í Reykhólakirkju, að þar var eitt meðal tréskurðarverka, sem fegurst þykja í minningu guðs móður. Ekki er samt vitað, hvort það var farið þaðan á þess- ari tíð. Má ætla, að enn hafi margt rninnt á forna frægð á Reykhólum og víðar hafi verið forn arfur til að örva metnað og vera til fyrirmyndar. - Ekk- ert er látið uppi um lestrarkunnáttu og skriftar, en allir skrifa teljararnir, sem sennilega eru einnig hreppstjórar, með eigin hendi undir manntalið. Enn er eins að geta, sem ber skýrt vitni. Þótt ekki sé sagt frá, hverjir kunna að lesa, þá sést, hve nafngiftasmekkur fólksins var óbrigðull. Það þykir glæsilegasti vitnisburður manntalsins, og hann vildi ég geyma þangað til síðast. Að mínurn dómi er eitt frávik frá óaðfinnanlegum smekk í nafnavali. Það er yfirgnæfandi fjöldi Guðrúnarnafna og reyndar Jóns- nafna. Ekki er Guðrúnarnafn að lasta, en fullmikið getur orðið af því góða. ' Nafngiftasmekk hefir stórhrakað síð- an á 17. öld, þegar fólki voru gefin nöfnin í manntalinu. Þá hét ekki ein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.