Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 87

Andvari - 01.01.1978, Side 87
ANDVARI bessastaðaprentsmiðja og blaðaútgáfa skúla thoroddsens 85 Bessastaða, þegar prentsmiðjan var flutt þangað. Skúli var mikill stjórnmálaskörungur, enda blað hans Þjóðviljinn fyrst og fremst þjóðmálablað. Hann sat löngum á þingi. Fyrst var hann kosinn á þing í Eyjafirði í aukakosningunum árið 1890. Vann hann þar glæsilegan sigur. Haust- ið 1892 var hann kosinn þingmaður ísfirðinga, og var hann þingmaður þeirra til 1902, en síðan þingmaður Norður- ísfirðinga til 1915. TILVITNANIR: !• Bréf Skúla Thoroddsens til Jóns Jenssonar. Isafirði, 2. desember 1884. Bréfið er í eigu Þóris Bergssonar. 2. Lbs. 4072 4to. 3. Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen. Fyrra bindi, s. 104. 4. Ministeriet for Island. No. 576/1886. Þjskjs. 5. Landshöfðingjasafn. No. 353/1886. Þjskjs. 6. Þjóðviljinn ungi. 30. tbl., 1. árg., 1892. 7. Þjóðviljinn ungi. 12. tbl., 5. árg., 1896. 8. Arngrímur Fr. Bjarnason: Prentsmiðjusaga Vestfirðinga, s. 13. 9. Lbs. 2352 4to. II. Bessastaðir og prentsmiðja Þjóðviljans. 1. Slmli kaupir Bessastaði. Að því kom, að Skúli fór að hugsa um að flytja suður, þar sem hann gæti notið sín betur. Reykjavík hafði stækk- að mikið á seinni hluta 19. aldar. Breytt- >r atvinnuhættir áttu mikinn þátt í þeirri þróun. Aukið frelsi í þeim efnum °g endurbætur í sjávarútvegi höfðu örv- andi áhrif á viðgang bæjarins. Fyrr á öldum, þegar miklir erfiðleikar steðj- uðu að þjóðinni, varð oft mannfellir. Síðar, á 19. öldinni, fóru menn til Ameríku. En eftir 1890 beinast ferðir uianna til sjávarplássanna, t. d. Reykja- yíkur, í staðinn fyrir Ameríku. Árið 1890 töldust íbúar Reykjavíkur um 3600, en 1901 voru þeir orðnir um 6700. ísafjörður var um 1900 næstur a eftir Reykjavík að mannfjölda, en Akureyri og Seyðisfjörður komu þar á eftir. Reykjavík var miðstöð alls stjórn- málalífs á íslandi. Alþingi kom þar sam- an, og helztu embættismenn landsins sátu þar. Skúla hefur því fundizt hann vera einangraður á ísafirði, fjarri öllu stjórnmálalífi. Hann hefur talið sig eiga betri aðstöðu til að beita sér í stjórn- málunum, ef hann flyttist suður. Einnig var farið að halla undan fæti hjá kaup- félaginu. Hafði Skúli sagt af sér kaup- félagsstjórastöðunni 9. desember 1899. 2. febrúar 1901 var haldinn fundur, þar sem félaginu var slitið. Skúli fluttist suður 1901 og settist að á hinu merka höfuðbóli, Bessastöðum á Álftanesi. Bessastaðir voru um margar aldir miðstöð erlends valds. Talið er, að þeg- ar á miðri 14. öld hafi hirðstjórar Dana- konungs haft þar aðsetur. Var svo oftast síðan, að þar bjuggu valdsmenn konungs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.