Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 99

Andvari - 01.01.1978, Síða 99
ANDVARI bessastaðaprentsmiðja og blaðaútgáfa skúla thoroddsens 97 Vonarstræti 12. dó nokkrum árum síðar í Alviðru í Ölfusi.2) Pressunni var komið fyrir í viðbygg-, ingunni. Upphaflega var hún sett á 1. hæð í húsinu, en gólfið seig, og var hún Þá flutt niður í kjallarann.3) Þegar Pjóðviljinn var prentaður, voru fengnir nienn til að snúa pressunni. í 2. tbl. i- árg. Prentarans 1910 er sagt frá Prentsmiöjunum í Reykjavík. Þar er þess getið, að í bænum væru þá 7 hrað- pressur og höfðu þær allar hreyfivél, Þ- e. motor, nema prentsmiðja Þjóðvilj- ans. Gengið var frá umbroti blaðsins í kjallaranum, og sá yfirprentarinn um það. Þegar prentverkið var lagt niður í Vonarstræti, lenti pressan í Félagsprent- smiðjunni, og var hún notuð þar. Setn- ingin var uppi, og var allt handsett. Lyfta með talíu var notuð til þess að flytja letrið niður í kjallarann. Prentararnir bjuggu uppi á lofti í Vonarstræti 12 fyrst eftir flutning prent- smiðjunnar þangað. Sigurður leigði þó fljótlega úti í bæ, en Þórður bjó þar áfram og Haraldur Gunnarsson einnig, en hann var sem einn af fjölskyldunni á heimili Skúla. Þrír af prenturunum, sem unnu hjá Skúla í prentsmiðju Þjóðviljans, hafa verið formenn Hins íslenzka prentara- félags. Það voru Jón Baldvinsson, er var formaður 1913 til 1914, og síðar for- seti Alþýðusambandsins 1916 til 1938, Haraldur Gunnarsson, er var formaður árin 1921 og 1922, en hann dó á kjör- tímabilinu, og Magnús Jónsson, er var formaður 1923, 1934 til 1943 og 1948 til 1950. Heimilið að Vonarstræti 12 var stórt. Af 12 börnum voru oftast um 10 heima á þessum árum. Þar var ráðskona og venjulega þrjár stúlkur, prentarar og stundum kostgangarar, t. d. Sigurður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.