Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 104

Andvari - 01.01.1978, Síða 104
102 ÁKI GÍSLASON ANDVAKI við „Prentfélag ísfirðinga“ eður þess kögursveina. Um ábyrgðarmennsku blaðsins verður hagað eins og um ábyrgðarmennsku „Þjóðviljans", og má hver segja þar um það sem hann lystir." Fyrsti árgangur Þjóðviljans unga var 31 tölublað, annar árgangur 30 tölu- blöð, þriðji, fjórði, fimmti og sjötti 40 tölubiöð hver, sjöundi 48 tölublöð og áttundi árgangur 60 tölublöð. Brot Þjóðviljans unga var hið sama og Þjóð- viljinn hafði haft. Haustið 1892 kom hraðpressa, eins og áður getur, og var hún kölluð eftir blaðinu Prentsmiðja Þjóðviljans unga. Fyrsta tölublaðið í nýju prentsmiðjunni var 30. tbl. 1. árg., 14. sept. 1892. 1. tbl. 2. árg. Þjóðviljans unga kom út 20. október. I því tölublaði tilkynnti Skúli, að hann frá 14. október 1892 hafi tekið að sér ritstjórn og ábyrgð Þjóðviljans unga eftir ósk útgefanda, og hinn 30. nóvember sama ár er til- kynning frá honum í Þjóðviljanum unga um, að hann sé orðinn eigandi blaðsins samkvæmt afsali frá útgefend- um, dagsettu 19. sama mánaðar. Sumarið 1893 var Þjóðviljinn ungi prentaður um tíma í Reykjavík. í 17. tbl. 2. árg. 1893, er var prentað 15. júní, birtist eftirfarandi tilkynning: „Búferlum ætlar „Þjóðv. ungi“ að flytja sig, og er áformað, að blaðið komi út í Reykjavík í sumar um þingtímann, svo að það geti flutt sem glöggastar freknir frá alþingi. Kemur blaðið að lík- . indum út í hverri viku þenna tímann.“ Var síðan 18. til 29. tölublað prentað í Reykjavík, að báðum tölublöðum með- töldum. Var blaðið prentað í Félags- prentsmiðjunni. Áttundi árgangur Þjóðviljans unga hefst 13. september 1898 með 1.-2. tölublaði. Er blaðið í stækkuðu broti, og var bæði Þjóðviljinn ungi og Þjóðviljinn í því broti alla tíð síðan. En Skúli fékk nýja hraðpressu 1897, eins og fyrr get- ur. í árslok 1899 breytir Þjóðviljinn ungi um nafn og kallast aftur Þjóðvilj- inn. Er 1.-2. tölublað Þjóðviljans prentað 30. desember 1899, og var ár- gangurinn 52 tölublöð, og var síðasta tölublaðið prentað 12. janúar 1901. Skúli áleit rétt að telja það 14. árgang, því að 5 árgangar voru gefnir út af upp- runalega Þjóðviljanum og 8 árgangar af Þjóðviljanum unga. Árið 1901 þegar prentsmiðja Þjóð- viljans fluttist frá ísafirði til Bessastaða, komu út 52 tölublöð af Þjóðviljanum, 15. árg. Fyrstu 26 tölublöðin komu út á ísafirði. 25.-26. tbl. kom út 1. júní. Hinn 11. júlí kom fyrsta blað, 27.-28. tbl., út á Bessastöðum. Er flutninganna ekki getið sérstaklega í blaðinu. Aðeins er smá klausa, þar sem lesendur blaðs- ins eru beðnir fyrirgefningar á því, að útgáfa blaðsins hafi tafizt vegna flutn- ings prentsmiðjunnar til Bessastaða. Fyrstu árin á Bessastöðum voru tölu- blöðin 52 á ári, en árið 1906 var þeim fjölgað upp í 60, og hélzt sá tölublaða- fjöldi einnig 1907. Árið 1908 voru prentuð 44 tölublöð á Bessastöðum, áð- ur en prentsmiðjan var flutt til Reykja- víkur, en þar voru síðan prentuð 16 tölublöð það sama ár. Hvert tölublað var 4 síður, en 8 síður, þegar tölublöðin voru tvínúmeruð. Skúli var bæði ritstjóri og eigandi Þjóðviljans, en á þeim tíma var algengt, að eigandi væri jafnframt ritstjóri. Ár- ið 1908 voru tveir aðrir menn skráðir ritstjórar Þjóðviljans ásamt Skúla. Það voru þeir Bjarni Jónsson frá Vogi og Sigurður Lýðsson laganemi. Skúli hafði verið kosinn í samninganefnd þá, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.