Andvari - 01.01.1978, Page 108
106
ÁKI GÍSLASON
ANDVARI
JÓN JÓNSSON. Oddur Sigurðsson lög-
maður (1682-1741). Æfi- og aldarlýs-
ing. Eptir Jón Jónsson. Bessastaðir,
Kostnaðarmaður: Skúli Thoroddsen,
Prentsmiðja Þjóðviljans, 1902. (4), 287
s. 8°.
SÖGUSAFN ÞJÓÐVILJANS. IX. Sér-
prentað úr ,,Þjóðviljanum“, XVI. árg.
Bessastaðir, Prentsmiðja Þjóðviljans,
1902. (4), 220 s. 8°.
ÞJÓÐVILJINN. Viku-blað. Sextándi
árgangur. Eigandi og ritstjóri: Skúli
Thoroddsen. Bessastaðir, Prentsmiðja
Þjóðviljans, 1902. 206 s. 4to. 1.-52.
tbl., 11. janúar 1902-23. desember
1902.
ERFILJÓÐ. - Karitas Brynjólfsdóttir.
Fædd 7. júlí 1881. Dáin 22. janúar
1902. Kveðja frá stúkunni „Siðhvöt"
nr. 71 á Álptanesi. [Eftir] Hfallgrím]
Jtónsson]. [Bessastöðum], Prentsmiðja
Þjóðviljans, [1902]. 4 s. 8°.
GRAFSKRIFT. - Jón Samúelsson.
Bessastaðir. 1902. [Skráð eftir Ritauka-
skrá Landsbókasafnsins 1903. Reykja-
vík 1906.]
GRAFSKRIFT. - Samúel Jónsson. [Eft-
ir] S[ighvat] Gr[ímsson] B[orgfirðing].
Bessast[öðum] 1902. [Skráð eftir Rit-
aukaskrá Landsbókasafnsins 1903.
Reykjavík 1906.]
TÆKIFÆRISKVÆÐI. - Kveðja til sjó-
manna í stúkunni „Siðhvöt" nr. 71 á
Álptanesi, frá stúkusystkinum þeirra vet-
urinn 1902. [Eftir] H[allgrím] J[óns-
son]. Bessast[öðum], Prentsm[iðja]
Þjóðviljans, 1902. 4 s. 8°.
TÆKIFÆRISKVÆÐI. - Skilnaðar-
kveðja sjómanna. [Eftir] Bjarna Jóns-
son. [Bessastöðum], Prentsmiðja Þjóð-
viljans, [1902]. 4 s. 8°.
1903
SAMSON EYJÓLFSSON. Nokkur ljóð-
mæli. Eptir Samson Eyjólfsson á ísa-
firði. Prentuð á kostnað höfundarins.
Bessastöðum, Prentsmiðja Þjóðviljans,
1903. 31 s. 8°.
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ. Rímur af
Núma kóngi Pompílssyni. Kveðnar af
Sigurði Breiðfjörð. Önnur útgáfa. Bessa-
staðir, Prentsmiðja Þjóðviljans, 1903.
115 s. 8°.
SÖGUSAFN ÞJÓÐVILJANS. I—II.
Önnur útgáfa. Bessastaðir, Prentsmiðja
Þjóðviljans, 1903. (2), 120 s. 8°.
SÖGUSAFN ÞJÓÐVILJANS. X. Sér-
prentað úr „Þjóðviljanum“, XVII. árg.
Bessastaðir, Prentsmiðja Þjóðviljans,
1903. (4), 204 s. 8°.
ÞJÓÐVILJINN. Viku-blað. Seytjándi
árgangur. Eigandi og ritstjóri Skúli
Thoroddsen: Bessastaðir, Prentsmiðja
Þjóðviljans, 1903. 206 s. 4to. 1.-52.
tbl„ 2. janúar 1903 - 31. desember 1903.
ERFILJÓÐ. - Katrín Ólafsdóttir prests-
ekkja á Bíldudal. [Eftir] Jón Þorvalds-
son. Bessastaðir, Prentsmiðja Þjóðvilj-
ans, 1903. 4 s. 8°.
GRAFSKRIFT. - Sigrún Ásgeirsdóttir.
Bessastaðir 1903. [Skráð eftir Ritauka-
skrá Landsbókasafnsins 1904. Reykja-
vík 1907.]
TÆKIFÆRISKVÆÐI. - Gullbrúð-
kaupskvæði til hjónanna Jóns Jónssonar
og Guðfinnu Sigurðardóttur á Deild.
[Eftir] B[jarna] Jfónsson] [og] Hall-