Andvari - 01.01.1978, Page 111
ANDVARI bessastaðaprentsmiðja og rlaðaútgáfa skúla thoroddsens
109
HEIMILDIR:
Ari Gíslason: íslenzkt prentaratal 1530-1950. Reykjavík 1953-1954.
Arngrímur Fr. Bjarnason: Prentsmiðjusaga Vestfirðinga. ísafirði 1937.
Benedikt Sveinsson: Skúli Thoroddsen. Útvarpserindi flutt 5. janúar 1944. Þjóðviljinn 8.
janúar 1944.
Björn Þórðarson: Alþingi og frelsisbaráttan 1874—1944. Reykjavík 1951.
Guðmundur Thoroddsen: Ferðaþættir og minningar. Reykjavík 1943. Erindasafnið 2.
Guðmundur Thoroddsen: Skúli Thoroddsen ritstjóri. Faðir minn. Reykjavík 1950, s. 35-44.
Hannes Þorsteinsson: Endurminningar . . . Reykjavík 1962.
Jón Bjarnason: í Þjóðviljaprentsmiðjunni hjá Skúla Thoroddsen. Endurminningar Haraldar
Jónssonar. Sunnudagur. Fylgirit Þjóðviljans. Nr. 28, 5. árg., 1965.
Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen. Fyrra bindi. Reykjavík 1968.
Klemens Jónsson: Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á íslandi. Reykjavík 1930.
Kristján Albertsson: Hannes Hafstein. Ævisaga. Fyrra bindi. Reykjavík 1961.
Kristján Jónsson frá Garðsstöðum: Frá Skúla-málum. - Gils Guðmundsson. Frá yztu nesjum III.
Reykjavík 1945, s. 83-139.
Kristján Jónsson frá Garðsstöðum: Þættir úr sögu ísfirzkrar blaðamennsku. - Ársrit Sögufélags
ísfirðinga 1965, 10. ár. ísafirði 1966, s. 61-119.
Magnús Jónsson: Saga íslendinga. IX., 1. Reykjavík 1957.
Matthías Johannessen: í fáum orðum sagt. Horft á Skúla Thoroddsen með augum elztu
dóttur hans. Morgunblaðið 18. janúar 1959.
Sigurður Lýðsson: Skúli Thoroddsen. Andvari 1920. Endurprentað í Merkum íslendingum
IV. bindi. Reykjavík 1950, s. 285-312.
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Bessastaðir. Akureyri 1947.
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Blöð og blaðamenn 1773-1944. Reykjavík 1972.
Þorsteinn Thorarensen: Eldur í æðum. Reykjavík 1967.
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur: Bréfasafn. Lbs. 2348-2357 4to.
Þorleifur Jónsson póstm.: Bréfasafn. Lbs. 4067^4072 4to.
Þorsteinn Erlingsson: Bréfasafn. Lbs. 4156-4169 4to.
Þorvaldur Thoroddsen: Bréfasafn. Ny kgl. sml. 3006-3008 4to. (Filma í Landsbókasafni.)
Ministeriet for Island. No. 576/1886. Þjskjs.
Landshöfðingjasafn. No. 353/1886. Þjskjs.