Andvari - 01.01.1978, Síða 116
ÍSLENZKAR ÚRVALSGREINAR
iii
Greinar frá 19. öld
Hið íslenzka þjóðvinafélag gefur nú út 3. bindi íslenzkra
úrvalsgreina, í þetta sinn greinar frá 19. öld eftir 24 höfunda.
Höfundarnir eru eftir aldursröð greinanna:
Magnús Stephensen, Jóhanna Briem
Jónas Hallgrímsson, Sigurður Breiðfjörð
Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson
Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson
Gísli Brynjólfsson, Sveinbjörn Hallgrímsson
Sveinbjörn Egilsson, Jón Árnason
Arnljótur Ólafsson, Guðbrandur Vigfússon
Benedikt Gröndal, Páll Melsteð
Jón Ólafsson, Grímur Thomsen
Steingrímur Thorsteinsson, Gestur Pálsson
Vilhelm H. Pálsson, Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Valtýr Guðmundsson, Einar Benediktsson
Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson völdu efni
þessa bindis sem hinna fyrri, og segja þeir svo í lok for-
mála bindisins: ,,Við væntum þess, að mörgum verði nýj-
ung í að sjá sumar þær greinar, er fram eru dregnar í þessu
bindi, og hver og ein sómi sér sem verðugur fulltrúi ís-