Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 13

Andvari - 01.01.1985, Síða 13
ANDVARI SIGURÐUR ÞÓRARINSSON 11 ingi kunna: „íslenzk tunga á bezt við í íslenzkum kaupstað, hvað allir athugi!““ ’ Önnur kona Þórarins á Skjöldólfsstöðum var Þórey, systir sr. Hjörleifs á Undirfelli, og var sr. Þórarinn á Valþjófsstað sonur þeirra. Þórunn, þriðja kona hans, giftist aftur Arngrími Gíslasyni málara. í þessari föðurætt Sigurðar Þórarinssonar eru margir smiðir og hagleiks- menn. Snjólaug Sigurðardóttir, móðir Sigurðar, var af svonefndri Krossa- ætt, dótturdóttir Snjólaugar Baldvinsdóttur, prests á Upsum í Svarfað- ardal, og Þorvalds bónda á Krossum á Árskógsströnd Gunnlaugssonar. Snjólaug Baldvinsdóttir og Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræð- ingur voru bræðrabörn. Meðal 12 barna þeirra Snjólaugar og Þorvalds á Krossum voru Snjólaug á Laxamýri, móðir Jóhanns Sigurjónssonar skálds, og Soffía Jóhanna (f. 1850), amma Sigurðar Þórarinssonar. Börn hennar og Sigurðar járnsmiðs á Akureyri voru Snjólaug, sem giftist Þórarni Stefánssyni í Teigi, Þorvaldur og Vilhelmína. Þegar Öskjugosið hófst hinn 29. marz 1875 bjuggu föðurforeldrar Sigurðar, Stefán Þórarinsson og Margrét Björnsdóttir, í Fossgerði á Jökuldal (nú Stuðlafoss), og var það þeirra fyrsti vetur þar. Við land- auðn lá af öskufalli, og flúðu margir til annarra sveita, en hjónin í Foss- gerði urðu að fresta för sinni því Margrét var þunguð að þriðja barni þeirra. Hálfum öðrum mánuði síðar, 16. maí 1875, fæddist Þórarinn, sonur þeirra, og þegar móðirin var orðin ferðafær fluttust þau norður í Vopnafjörð. Var Járngerður, móðir Margrétar, fótgangandi og bar Þórarin nýfæddan en Margrét reiddi Þórarin Björn á hesti; hann var þá á öðru ári. Elzta barnið, Kristín, tæpra þriggja ára, var sett upp á milli klyfja. Var sú ferð löng og ströng yfír Smjörvatnsheiði í Vopna- fjörð. Þar fengu þau fyrsta árið skika úr Bustarfelli til ábúðar, næstu tvö ár bjuggu þau á parti úr Fossi og bættist þar Elín í systkinahópinn. Síðan fíuttust þau fram á heiði og bjuggu í Kálffelli í eitt ár, en vorið 1879 fluttust þau aftur niður í Hofsárdal að Teigi. Rétt á eftir dó Margrét af barnsförum, þrítug að aldri, og barnið einnig. Varð ævi þessarar ömmu Sigurðar Þórarinssonar því skömm, og mátti hún þola hrakninga og mótlæti af völdum Öskjugossins, beint og óbeint. En Sigurður átti einmitt eftir að lielga eldfjöllum, eldgosum og öskulögum mestan part starfskrafta sinna. Stefán kvæntist fljótlega aftur, Katrínu Gísladóttur, og eignuðust þau sjö börn á tíu árum, en þrjú þeirra dóu í bernsku. Bjó Stefán í Teigi þar til hann lézt 53 ára að aldri, árið 1900. Þórarinn sonur hans varð búfræðingur frá Hvanneyri 1903 og var síðan kennari Vopna- f jarðarhrepps 1903—12 og jafnframt ráðsmaður lijá sr. Sigurði Sívert-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.