Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 21
ANDVARl SIGURÐUR PÓRARINSSON 19 rannsóknum og styrkt þær á margan hátt, sumir greifar og barúnar hafa gerst vísindamenn og háskólakennarar."14 Þorvaldur heimsótti Svíþjóð í nóventber 1892 og fór m. a. í jarðfræðiferð með „Gerard de Geer barúni“, síðar kennara Sigurðar Þórarinssonar, sem þá var ungur maður. Héll Þorvaldur fyrirlestur um ísland í Landfræðifélaginu í Stokkhólmi og þá dýrlega veizlu á eftir hjá fríherra Nordenskiöld, frægum landkönnuði og svaðilfaramanni. Voru þar saman komnir „um 100 boðsgestir, úrvalið af höfðingjum og vísindamönnum Stockhólms.“ Meðal stórmennis í veizlu þessari, sem Þorvaldur nefnir, var Sven Hedin Asíufari, sem þá var nýkominn frá ferðum í Persíu, og átti eftir að verða heimsfrægur. í þessum hópi frægðarmanna og vísindamanna gerðist Sigurður aufúsumaður mikill. Gaf Lennart von Post honum nafnið „Skallagrím- ur“, en undir því norn de guerre varð hann þekktur um öll Norðurlönd. Sigurður varð fyrstur íslendinga eftir Þorvald Thoroddsen að flytja fyrirlestur í Landfræðifélaginu, Sállskap för antropologi och geografl, þar sem áðurnefndir Sven Hedin, de Geer, von Post og Ahlmann voru meðal framámanna. Sæmdi félagið hann Vega-medalíu sinni 1970. Kennarar Sigurðar höfðu hinar mestu mætur á honum, og leit Hans Ahlmann snemma á hann sem verðugan arftaka sinn í jöklafræði. Kynntist Sigurður þannig heiztu vísinda- og forystumönnum Svía, og héldust þau kynni jafnan síðan. Þegar leið á námsdvöl Sigurðar í Sví- þjóð var hann farinn að njóta mikils álits sem fræðimaður, og vegna sambanda sinna við málsmetandi menn þar í landi gat hann einnig beitt sér betur fyrir málstað annarra íslenzkra stúdenta. Segir Jónas Haralz10 að honum hafi notazt vel sambönd sín og sem framámaður Is- lendinga í Stokkhólmi rekið hagsmunamál þeirra öll af einurð og lagni. Sigurður fékk vinnu við ritstjórn Bonniers Konversationslexikon árið 1941. Auk þess hafði hann nokkrar tekjur af ýmsum jarðfræðirann- sóknum fyrir sænsku vegagerðina o. fl. VIIÍ Hinn 13. október 1939 gekk Sigurður að eiga Ingu Valborgu Backlund, dóttur Svens Backlund og konu hans Hertu f. Bergström. Sven Backlund gerðist ungur stærðfræðikennari í menntaskóla en bætti því og varpaði sér út í baráttu jafnaðarmanna og verkalýðshreyf- mgar í Svíþjóð. Var hann eldlegur ræðumaður og áróðursmaður og barðist ekki sízt með góðum árangri fyrir aukinni vitund alþýðunnar í utanríkismálum. Inga var þannig af stétt róttækra menntamanna. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.