Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 71

Andvari - 01.01.1985, Síða 71
ANDVARI GUÐMUNDUR G. HAGALlN 69 is þeim, heldur tekur hana á arma sér og ber hana yfir alla erfiðleika án þess að til átaka komi [...]. Maðurinn á peninga eins og skít. Hann kaupir hey, eins og honum sýnist og hann þarf' og borgar allt í reiðu, hann kaupir bát líka fyrir peninga út í hönd og prjónavél handa konunni sömuleiðis. Fyrst þessi átök rénna út í sandinn, verður persónusköpun óljós: Af því að Guðmundur er kominn út úr öllu sambandi við fólkið, kann ekki að setja sögur sínar í samband við liið stórbrotna í hvers- dagslegustu viðfangsefnum alþýðumannsins, þá verður hann að sækja púðrið í söguna til hins óvenjulega, svo sem nautaats og kvennanauðgana. Höfuðviðfangsefni alþýðukonunnar, Porbjargar í Vogum, verða brjálæðiskenndir kynferðisórar. Raunverulegar andstæður sögunnar verða þá milli einstaklingsins, sem spjarar sig af óheyrilegum dugnaði og auðgast af eigin rammleik, og hins- vegar er eina fátæka heimilið sem við söguna kemur [ . . . ] þar sem fram íára skipulegar umræður, alveg eins og það væri kratafundur á ísafirði, og teknar formlegar ákvarðanir og þær framkvæmdar skipulagslega nteð ferðalögum eftir ákveðinni ferðaáætlun. Eða hvað segja menn um annað eins og það, að heil fjölskylda haldi fundi að næturlagi og beini almennri áskorun til frumburðar heimilisins um að hregða sér til næsta bæjar og nauðga húsfreyjunni? Af þessu, meðal annars, ályktar Gunnar, að sagan sé fyrst og fremst lof- söngur um einstaklingsframtakið. Pessi skilningur á sögunni hefur ríkt síðan, enda mun Ólafur Thors hafa sett hann fram líka, í útvarpi 1. desem- ber, viku á undan Gunnari. Svo virðist sem það hafi þó aðeins verið eins og venjulegt er um bókmenntatilvitnanir stjórnmálamanna, eitthvað á þessa leið: „„Það kostar að vera karlmaður, Pórður Sturluson", eins og skáldið Guðmundur Gíslason Hagalín segir í hinni snjöllu bók sinni, Sturla í Voguin.“ Gegn þessari tangarsókn andstæðra stjórnmálaafla mátti sín einskis túlkun höfundar sjálfs í blaðaviðtali, og ritdómara helstu blaða og timarita: Morgunblaðsins, Tímans, Skírnis og Nýrra kvöldvakna, þ. á m. ílokks- bróður höfundar, Sigurðar Einarssonar, í Tímariti Máls og menningar, mál- gagni vinstriaflanna."’ Mætti þó augljóst vera hverjum lesanda sögunnar, að sú túlkun er rétt, en hin ekki; sagan er ákafur boðskapur gegn einstakl- mgshyggju, en fyrir samhjálp alþýðu! Vissulega er hetjudýrkun áberandi í sögunni, eins og í fleiri sögum Guðmundar. En það má þá segja, að sagan verði að útmála þann útbreidda hugsunarhátt vel, til að geta tekist á við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.