Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 81
andvari JÓNAS JÓNSSON OG MENNINGARSJÓÐUR 79 einkum af hinni gömlu, hefðbundnu myndlist, en kunni lítt að meta nýjar stefnnr og strauma samtímalistar. En bætt menntun íslenskrar alþýðu, jafnt á skólabekk sem með lestri góðra bóka, var snemma markið sem hann lmgðist keppa að. Og veigamikill þáttur æskilegs uppeldis var að dómi hans aðstaða fólks til að njóta fagurra lista. Fljótlega eftir að Jónas Jónsson gerðist ritstjóri blaðs ungmennafélag- anna, Skinfaxa, árið 1911, var ljóst að almennur þjóðmálaáhugi hans var vaknaður. Bein stjórnmálaafskipti hóf hann þó ekki fyrr en nokkru síðar, en frá því að blaðið Tíminn hóf göngu sína árið 1917, setti hann meiri svip á íslensk stjórnmál en nokkur einstaklingur annar, um nær þriggja áratuga skeið. Ekki leikur það á tveirn tungum, að ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar, sem tók við stjórn landsins í ágústmánuði 1927, var athafnasamt og veitti brautargengi mörgum framfaramálum, einkum þegar litið er til féleysis þjóðarinnar á þeint árum. Atkvæðamestur og hugkvæmastur í þeirri ríkis- stjórn var dóms- og kennslumálaráðherrann, Jónas Jónsson. Þegar Jónas leit til baka yfir þetta tímabil þrem áratugum síðar, lýsti hann því með svo- felldum orðum: Þá var á nokkrum árum unnið skijmlega að því að koma á fót sund- höll í Reykjavík og sundlaugum út um land, ríkisútvarpi, bygginga- og landnámssjóði, verkamannabústöðum, mörgum héraðsskólum, húsmæðraskólum, gagnfræðaskólum, og þjóðleikhúsi og landspítala í Reykjavík, svo að fá dæmi séu nefnd . . . Hér var um að ræða alhliða sókn í framfaramálum og menningarmálum í landinu. (Andvari 1960) II Árið 1928, á fyrsta þingi eftir að hin nýja ríkisstjórn hafði tekið við völdum, lágði Jónas Jónsson fram tvö stjórnarfrumvörp, er hann kvað sam- tengd og bæði stefna að einu marki: „Eflingu sjálfsmenntunar og þróun lista og vísinda." Voru þetta frumvörp til laga urn Menntamálaráð og Menningarsjóð. Enda þótt um nýmæli væri að ræða, hlutu bæði frumvörp- in góðar undirtektir á Alþingi og urðu að lögum vorið 1928 með smávægi- legum breytingum (nafni breytt úr „menntamálanefnd" í „menntamála- ráð“ og ráðsmönnum fjölgað úr þremur í fimm). 1 lögum um Menntamálaráð Islands segir: Eftir alþingiskosningar skal í sameinuðu Alþingi kjósa með hlut- bundnum kosningum fimm ntanna nel nd, er starfar allt kjörtímabil- ið og kallast Menntantálaráð íslands . . . Hlutverk Menntamálaráðs íslands er:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.