Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 93

Andvari - 01.01.1985, Síða 93
ANDVARI JÓNAS JÓNSSON OG MENNINGARSJÓÐUR 91 grundvelli Odds Björnssonar, þá hverfur þessi afsökun fyrir hina svokölluðu hludausu eða ópólitísku menn. Þá verða tvær andstæðar útgáfur í landinu. Annarsvegar hin íslenska úgáfa Menningarsjóðs. . . Hin útgáfan verður fyrirtæki kommúnista. Þar mun hið fasta tak- mark verða að leysa sundur hið íslenska þjóðfélag og afhenda „arf" þjóðarinnar í hendur rangra erfingja. Grein sinni lýkur Jónas Jónsson á þessa leið: Eftir því sem málavextir skýrast, mun það fólk, sem hingað til hefír villst inn í herbúðir byltingarmanna, fínna að þaðan liggja greiðar út- göngudyr. Þá mun sá hluti þjóðarinnar, sem aðhyllist lífsskoðun sovétvaldhafanna, hafa fyrir sig og sína menn útgáfustarfsemi, sem heitir Mál og menning og byltingarsinnað tímarit, sem heitir Rauð- ir pennar. En hinn hluti þjóðarinnar mun sætta sig við bókakost, sem gefínn er út af Islendingum, fyrir íslendinga og án nokkurs stuðn- ings frá valdsmönnum í framandi löndum. Menntamálaráð mun að því er bókaútgáfu snertir, eins og í öðrum efnum, skipa sér í sveit, þar sem er sókn og vörn til verndar málstað Islendinga. Undir forustu Jónasar Jónssonar var nú af kappi hafíst handa um undir- búning hinnar nýju útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Þegar til kasta Alþingis kom, urðu allharðar deilur um aðild Þjóðvinafélagsins að út- gáfunni. Voru ýntsir andvígir því, að Menntamálaráð „gleypti" hið gantla og virðulega félag, eins og komist var að orði. Tengdust deilur þessar stjórnarkjöri í Þjóðvinafélaginu, en alþingismenn hafa frá upphafí kosið stjórn þess. Eftir allharðar sviptingar, einkum innan Sjálfstæðisflokksins, urðu úrslit þau, að Jónas Jónsson var kosinn forseti Þjóðvinafélagsins, með litlum atkvæðamun umfram Boga Ólafsson yfírkennara. Hin sameiginlega útgáfa var skipulögð á þá leið, að gefnar skyldu út sjö bækur á ári fyrir tíu króna fast árgjald. Á vegum Þjóðvinafélagsins yrðu árið 1940 gefnar út þrjár bækur, en fjórar hjá Menningarsjóði. Var ákveðið að safna áskrifendum fyrir bæði fyrirtækin, og skyldu félagsmenn beggja njóta nákvæmlega sömu kjara, fá bækurnar sjö fyrir árgjaldið. Sérstakt framlag ríkissjóðs til útgáfunnar átti síðan að jafna hallann, sem af henni yrði. Boðsbréf var sent út á vegum beggja félaganna og ntenn ráðnir til að safna áskrifendum og koma upp umboðsmannakerfi um land allt. Gekk áskrifendasöfnunin mjög vel, og var upplag félagsbóka árið 1940 ákveðið 12 þúsund eintök. Voru þess engin dæmi fyrr hér á landi, að jafnmargar bækur væru gefnar út í jafnstóru upplagi. Eins og einatt vill verða, voru skoðanir skiptar um það, hvernig til hafði tekist um bókaval. Vakti hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.