Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1985, Side 96

Andvari - 01.01.1985, Side 96
94 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI renna í sjóð, er hefði þann tilgang „að vernda andlegt frelsi íslenskra rit- höfunda.“ Næstu missirin átti Jónas Jónsson í hörðum deilum við ýmsa rithöfunda og myndlistarmenn. Var hann ásakaður um að beita aðstöðu sinni sem for- maður Menntamálaráðs til að ntismuna listarmönnum, reyna að segja þeim fyrir verkum, kúga þá til ltlýðni. Athygli alþjóðar vakti hin heiftúðuga viðureign Halldórs Laxness og Jónasar, enda mættust þar stálin stinn. Var nú af sem áður var, þegar hvor bar liið mesta lof á annan. Deilur Jónasar við myndlistarmenn urðu og óvægilegar, en á því sviði var Jónas eindreg- inn talsmaður hefðbundinnar listar og barðist af ákafa gegn flestum nýjum listastefnum. Árið 1940 sendu 14 myndlistarmenn Alþingi ávarp, þar sent gagnrýnd var starfsemi Menntamálaráðs, einkum kaup þess á listaverkum. Var það talið lágmarkskrafa, að við val á þeim starfaði maður, sem hefði sérþekk- ingu á myndlist. Út af bréfi þessu urðu blaðadeilur milli formanns Mennta- málaráðs og myndlistarmanna. Innan Bandalags íslenskra listamanna gætti sívaxandi óánægju með starfshætti Menntamálaráðs. í marsmánuði 1942 var Alþingi sent ávarp, undirritað af 66 mönnum úr öllum deildum bandalagsins. Voru í þeim hópi margir kunnustu listamenn landsins. í skjali þessu var farið hörðum orðum um vinnubrögð Menntamálaráðs, og ekki síst gagnrýnd blaðaskrif formanns, sem heföi „á síðustu árum skrifað ýmsar greinar um íslenska list og listamenn, sem vér teljum alveg óviðurkvæmilegar af manni í hans stöðu.“ Gerðar voru og athugasemdir um reikninga Menningarsjóðs. Und- ir lok ávarpsins segir: Sumt í starfsháttum Menntamálaráðs, einkum að því leyti, sem þeir mótast af gerræðislegri vanstillingu formanns þess, fínnst oss lítt við unandi, teljum það skaðlegt heilbrigðum þroska íslenskra lista og ósamboðið vel háttuðu þjóðfélagi. Jónas Jónsson svaraði ákæruskjali listamannanna í löngu máli í Tímanum. Taldi hann samblástur þennan af rótum kommúnista og „gistivina" þeirra runninn. Jafnframt hvarf hann að því ráði að efna til sýningar á verkurn fimm listmálara, sem Menntamálaráð hafði keypt verk eftir á undanförn- um árum. Kvaðst hann gera það til að sýna, „hvað þjóðfélaginu stóð til boða, ef þessum mönnum var fengið vald til að fylla væntanlegt listasafn með þeirri ntyndgerð, sent þeir kunna skil á.“ Málverkunum var fyrst komið fyrir í tveimur hliðarsölum Alþingishúss- ins, en síðan var þeim stillt út í sýningarglugga í Aðalstræti. Deilumál þessi öll vöktu að vonum gífurlega athygli og var margt um þau rætt og ritað, ekki síst myndlistarsýninguna. Reis nú á ný blaðadeila milli Jónasar Jóns- sonar og Sigurðar Nordals, sýnu hvassari og persónulegri en hin fyrri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.