Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 107

Andvari - 01.01.1985, Page 107
ANDVARI UM ATHUGUN A FRAMBURÐI 105 segja: „Ég er sammála þeirri skoðun flm. þessarar till. að íslensk tunga eigi nú í vök að verjast og að fyllsta ástæða sé til að spyrna við fótum. Á það bæði við um latmæli og linmæli svo og hreinar málfræðilegar villur“ (d. 4709). Það er ekki ástæða til að rekja þessar umræður frekar hér. Alþingi álykt- aði loks að „fela ríkisstjórninni að hlutast til um að í ríkisfjölmiðlum og í grunnskólanámi verði aukin rækt lögð við málvöndun og kennslu í fram- burði íslenskrár tungu“ eða eitthvað á þá leið. Það starf er nú reyndar þeg- ar hafið. En hvernig á að taka á slíkum málum? Hvað er það í raun og veru sem menn telja að þurfí að lagfæra? Unt það sagði auðvitað ekkert í þeirri álykt- un sent samþykkt var og í þeim umræðum sem birtar eru í Alþingistíöindum er aðallega að fínna almennt tal um óskýrmæli eða latmæli eða slíkt, svipað því sem hér var vitnað til áðan, og svo kannski fáein dæmi sem þingmenn telja sig hafa heyrt eða hafa eftir öðrunt. Það var t. d. vitnað í grein eftir Matthías Johannessen, sem birtist í Morgunblaðinu í janúar 1984, og þar hafði Matthías m. a. bent á að oft heyrðist a fyrir œ og u fyrir au eða ö og hann nefndi dæmi eins og lagð, hust og fut fyrir lœgð, haust og föt. En eru það t. a. m. öll æ, au og ö sent þannig fer fyrir eða skiptir kannski rnáli hvort þetta eru löng eða stutt hljóð? Er þetta óskýrmæli og latmæli sem menn eru að tala um jafnmikið um allt land eða eru menn skýrmæltari á einu lands- horni en öðru? Eru stelpur kannski skýrmæltari en strákar og konur skýr- mæltari en karlar eða er þessu öfugt farið? Gætir þessarar tilhneigingar til óskýrmælis hjá fólki á öllum aldri eða er þetta einkenni á ntálfari tiltekins aldurshóps? Það er oft sagt að unglingarnir tali illa, en er víst að þeir tali verr en þeir fullorðnu? Og þó svo væri, gæti þar þá ekki verið unt að ræða einhvers konar ungæðishátt sem eidist sjálfkrafa af mönnum án þess að gripið sé til sérstakra aðgerða? Og í hverju er þetta margnefnda latmæli og óskýrmæli fólgið? Það er til lítils að segja skólunum að ráða niðurlögum óskýrmælis ef enginn kann að skilgreina hvað í því felst. Nú erum við nefnilega komin að meginspurningunni: Hvernig tala ís- lendingar í raun og veru? Það er spurning sem við verðum að fá traust svör við áður en við getum gert nokkuð af viti í framburðarkennslu í skólum eða fjölmiðlum. Þessari spurningu verður aðeins svarað með því að gera rann- sóknir og kannski hefði verið skynsamlegra að samþykkja þingsályktunar- tillögu um það að efla rannsóknir á íslensku nútímamáli svo að við vissum hvar við stöndunt áður en við ákveðunt hvert við ætlum að komast og hvernig. En hvers konar rannsóknir eru það þá sem hér gætu kontið að gagni? Hvað þurfurn við að vita og hvernig má komast að því? Ég skal nú víkja að nokkr- imi dænnim um það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.