Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 118

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 118
116 HÖSKULDUR l’RÁINSSON ANDVARI Tajla 5: „Aíbrigðileg tvíhljóð“ einkum einhljóðun stuttra tvíhljóða: Aldnrsflokkur: Einkunn: 1. 12-20 ára: 109.2 2.21-45 ára: 103.9 3. 46-55 ára: 108.1 4. 56-70 ára: 103.6 5. 71 árs og eldri: 108.7 Fylgni við aldur: -0.0862, p=0.114 Fylgni við „óskýrmæli": 0.1684, p=0.010 Fylgni við „óskýrmæli 2“: 0.1913, p=0.004 í sem stystu máli má segja að þetta virðist yfírleitt heldur algengara en flá- mælið svonefnda er nú, en hins vegar er lítill munur á kynslóðum að þessu leyti og fylgni við aldur er því mjög lítil og naumast marktæk. En það er at- hyglisvert að þrátt fyrir þetta er nokkur fylgni milli þessa einkennis og ó- skýrmælisbreytanna sem áður voru taldar. Það eru m. ö. o. einhver tengsl þarna á ntilli. Þetta þýðir þá m. a. að þeir sem stundum fella niður einstök hljóð og atkvæði og segja t. d. dabla og klóstið - þessir menn eru svolítið lík- legri til þess en aðrir að segja lagð fyrir lœgð eða hust fyrir haust. Þetta verður að nægja sem sýnishorn af því hvað sjá má út úr þeim gögn- um sem við Kristján höfurn safnað. Ég held að það ætti að vera sæntilega ljóst af þessu að þarna má finna ýmislegan efnivið í lýsingu á því hvernig við íslendingar tölum í raun og veru, m. a. lýsingu á sumum þeim þáttum sem menn virðast eiga við þegar þeir nefna óskýrmæli eða latmæli. Við höf- um t. d. séð að brottfall önghljóða, brottfall heilla atkvæða og önghljóðun nelbljóða eru þættir sem einkenna fremur mál ungs fólks en þeirra sem fullorðnir eru. Framburðurinn u fyrir ö virðist líka heldur algengari hjá unglingum en fullorðnum, ef frá er talin elsta kynslóðin, en hjá þeirri kyn- slóð má líka finna fleiri af hinurn svonefndu flámæliseinkennum. Einhljóð- un (stuttra) tvíhljóða virðist hins vegar ekki sérstakt einkenni á máli ungl- inga en er þó framburðaratriði sem er tengt því sem hér var kallað óskýr- mæli. Þetta er augljóslega meðal þess sem menn þurfa að hafa hugmynd um ef þeir ætla að fara að sinna framburðarkennslu í skólum og fjölmiðl- um. En það er auðvitað margt íleira. Við vitum t. d. ekki enn hvort tengsl framburðareinkenna við aldur eru svipuð um allt land, en við fáum von- andi bráðum að vita það. Þess verður hins vegar lengra að bíða að við vitum hvort það er nýtt í sögunni að unglingar séu óskýrmæltari (í þeim skilningi sem hér er lagður í það orð) en þeir sem eldri eru. Það er kannski ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.