Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 119

Andvari - 01.01.1985, Síða 119
ANDVARI UM ATHUGUN A FRAMBURÐI 117 ólíklegt að svo haf'i alltaf verið hér á landi og að svo sé einnig í öðrum löndum. Það getur vel verið að þetta eldist af mönnum að einhverju leyti, án þess að gripið sé til sérstakra aðgerða. Um þetta veitir könnun okkar Kristjáns engin svör enn sent kornið er. Og það er auðvitað margt fleira varðandi framburð nútímaíslensku sem við höfurn ekki kannað sérstaklega en menn þyrftu þó að vita til þess að geta frætt skólanemendur um framburð. Það virðist t. d. nokkuð ljóst að framburður er að nokkru háður talstíl, talhraða og ýmsum aðstæðum og ég lield að svo hljóti alltaf að vera. Ég tala öðruvísi heima í stofu við fjölskyldu mína en þegar ég er að flytja fyrirlestur á ráðstefnu eða tala í útvarpið og ég held að þannig sé ílestum farið. Ég held hins vegar að það vanti talsvert mikið á það ennþá að við vil- um í hverju þessi munur er fólginn. Og til að minna menn svolítið á það vil ég í lokin víkja að einni gerð enn af textanum hans Sverris Páls. Ég hef reynt að búa til þriðju „stafsetninguna" til að sýna framburð sem mér dett- ur í hug að sé „eðlilegur" framburður tveggja unglinga sem hittast einhvers staðar úti við, eru vel kunnugir og eru að spjalla svona eins og tveir kunn- ingjar spjalla án þess að þurfa nokkuð að leggja sig fram til þess að skiljast, eins og menn þurfa hins vegar að gera þegar þeir flytja fyrirlestur. Ég hef breytt gerð Sverris Páls að því leyti að ég hef sniðið burtu þau einkenni sem gætu flokkast undir óskýrmæli af því tagi sem ég var að lýsa, en ég hef þó reyndar stundum sett sviga utan um stafsetningartákn fyrir önghljóð sem ég held að algengt sé að menn sleppi - algengara en svo að mér sýnist ótví- rætt að kenna það við sérstakt óskýrmæji. Ég skal þó játa að hér styðst ég við hugboð fremur en rannsóknir og hér er enn eitt rannsóknarverkefnið sem bíður. Það er þó athyglisvert að Stefán Einarsson (1945:27-29) getur um hliðstæð atriði og það styður mig í þeirri skoðun að þetta hugboð sé nokkuð traust. Svipuðu máli gegnir um það hvort menn segja á eftir eða á ettir og líka af kverju eða akkvurju. Hvort tveggja sýnist mér geta kallast eðlilegur framburður við óformlegar aðstæður og í þeirri gerð sem ég er nú að tala um hef ég gefið báða kostina. Menn geta prófað þetta sjálfir með því að lesa fyrst á annan veginn og síðan á hinn - þ. e. sleppa eða sleppa ekki þeim önghljóðum sem ég hef sett í sviga og segja líka ýmist ettir eða eftir, akkvurju eða af hverju (þetta síðasta verða menn þó að bera öðru vísi fram ef þeir bafa /m-framburð). Menn geta þá velt því fyrir sér hvort annar framburð- urinn sé óeðlilega óskýr iniðað við þær aðstæður sem lýst var: Hæ. Hæ. Kva(ð) seiirðu? Gott, bara. Kvað ætlarð a(ð) far á ettir/eftir? Kva(ð) seiirðu?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.